Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Japönsk trjásturta og hamingjustund

Rök­styðja má að meiri nátt­úru sé að finna í Berlín en Reykja­vík, ef mið­að er við op­in svæði. En! Reykja­vík á samt sitt. Að þessu sinni ligg­ur óvissu­ferð­in í átt að Naut­hóls­vík.

Japönsk trjásturta og hamingjustund
Nauthólsvík Verið að njóta lífsins í Nauthólsvík! Næst gæti leiðin legið í japanska trjásturtu eða í bröns. Mynd: Golli

Ýmis náttúrusvæði má reyndar finna í Reykjavík. Til dæmis Gróttu og nágrenni, já, eða Elliðárdalinn. Svo náttúrlega má alltaf bregða sér út í Viðey. En fyrir miðbæinga og ýmsa aðra er stutt að fara í Öskjuhlíðina. Ekki bara til að lenda á séns eða njósna um kanínur heldur má þar einnig fara í japanska trjásturtu. Þannig sturta felst í því að setjast inn á milli trjánna og anda þeim að sér. Andrúmsloftið í kringum tré ku vera heilnæmt og nærandi – svo viðbúið er að þú verðir endurnærð/ur eftir hálftíma trjásturtu.

Inni á milli trjánna má líka hugleiða og gleðjast yfir stöku sólargeisla.

Leiðin út á landÍ næsta nágrenni lúrir flugvöllurinn. En þarna má líka sjá umrætt hótel.

Rauðbarið fólk og flugvélar

Ef þér verður kalt eftir trjásturtuna er um að gera að skokka niður í Nauthólsvík, skella sér í pottinn, soðna aðeins þar og …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár