Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi: „Freyðivínið alltaf við höndina“

Guð­björg Hild­ur Kol­beins byrj­aði að horfa á raun­veru­leika­þætt­ina Æði og LXS eins og hverja aðra af­þrey­ingu en blöskr­aði áfeng­isneysla í þátt­un­um. Hún setti upp gler­augu fjöl­miðla­fræð­ings­ins og úr varð rann­sókn sem sýn­ir að þætt­irn­ir geta hugs­an­lega haft skað­leg áhrif á við­horf ung­menna til áfeng­isneyslu enda neysl­an sett í sam­hengi við hið ljúfa líf og lúx­us hjá ungu og fal­legu fólki.

<span>Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi:</span> „Freyðivínið alltaf við höndina“
Æði Bassi Maraj, Patrekur Jaime og Binni Glee er æðislegustu strákar landsins sem áhorfendur hafa fylgst með síðustu fjögur ár í raunveruleikaþáttum á Stöð 2. Einn þeirra hefur verið án áfengis í eitt ár. Mynd: Stöð 2

Innihaldsgreining Guðbjargar Hildar Kolbeins, dósents við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, sýnir að áfengisneysla er mikil og áfengistegundir, einna helst kampavín, eru auglýstar í raunveruleikaþáttunum Æði og LXS. Í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna dregur hún þá ályktun að þættirnir geti hugsanlega haft skaðleg áhrif á viðhorf ungmenna til áfengisneyslu enda neyslan sett í samhengi við hið ljúfa líf og lúxus hjá ungu og fallegu fólki.

Guðbjörg Hildur Kolbeins

Guðbjörg Hildur kynnti niðurstöður sínar í erindi á Þjóðarspeglinum fyrr í þessum mánuði, ráðstefnu Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, þar sem kynntar eru yfir 200 rannsóknarniðurstöður sem snerta félagsvísindi og samfélagið. Í erindinu, sem ber yfirskriftina Vín, víf og hið ljúfa líf, fjallaði Guðbjörg um birtingarmynd neyslu áfengis í Æði og LXS. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 og birtust strákarnir í Æði, þeir Binni Glee, Patrekur Jamie og Bassi Maraj, fyrst á sjónvarpsskjánum árið 2020 en voru …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár