Grasrótarstarfsemi Kannski í listalífi Reykjavíkur

Við Lind­ar­götu 66 í mið­bæ Reykja­vík­ur er að finna Kannski, öfl­ugt lista­manna­rek­ið rými, í um­sjá Diljár Þor­valds­dótt­ur og Sa­die Cook, sem hafa bæði bak­grunn í mynd­list. „Við höf­um mikla ástríðu fyr­ir að sýna list sem er van­met­in af mörg­um ástæð­um í lista­sen­unnni og vild­um auð­velda lista­fólki að­gang að henni,“ seg­ir Diljá.

Grasrótarstarfsemi Kannski í listalífi Reykjavíkur
A body in motion „Sadie Cook og Dilja Þorvaldsdóttir innan um verk Miguel Angel Crozzoli og Jacobo Alonso á sýningunni A Body in Motion.“ Mynd: Golli

Tilurð Kannski má rekja til erfiðleika listamanna að fóta sig í listasenunni á Íslandi. Rýmið fengu þau í gegnum Samfélagshúsið á Vitatorgi og er rekið með styrkjum og án hagnaðar. Þau fögnuðu tveggja ára afmæli núna í ágúst.

„Við byrjuðum með Kannski að hluta til vegna vonbrigða sem við upplifðum með listasenuna hér. Það er margt mjög fallegt við íslensku listasenuna en það getur verið virkilega erfitt fyrir fólk að verða hluti af henni ef það skapar ekki rétta list, þekkir ekki rétta fólkið, stundaði ekki nám við rétta skóla eða er að vinna með viðfangsefni sem erfitt er að fá styrki fyrir,“ segir Sadie. „Við höfum mikla ástríðu fyrir að sýna list sem er vanmetin af mörgum ástæðum í listasenunnni og vildum auðvelda listafólki aðgang að henni,“ bætir Diljá við.

Öðruvísi rými fyrir öðruvísi list

Kannski sker sig frá öðrum rýmum í Reykjavík bæði vegna þess að það kostar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár