Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Grasrótarstarfsemi Kannski í listalífi Reykjavíkur

Við Lind­ar­götu 66 í mið­bæ Reykja­vík­ur er að finna Kannski, öfl­ugt lista­manna­rek­ið rými, í um­sjá Diljár Þor­valds­dótt­ur og Sa­die Cook, sem hafa bæði bak­grunn í mynd­list. „Við höf­um mikla ástríðu fyr­ir að sýna list sem er van­met­in af mörg­um ástæð­um í lista­sen­unnni og vild­um auð­velda lista­fólki að­gang að henni,“ seg­ir Diljá.

Grasrótarstarfsemi Kannski í listalífi Reykjavíkur
A body in motion „Sadie Cook og Dilja Þorvaldsdóttir innan um verk Miguel Angel Crozzoli og Jacobo Alonso á sýningunni A Body in Motion.“ Mynd: Golli

Tilurð Kannski má rekja til erfiðleika listamanna að fóta sig í listasenunni á Íslandi. Rýmið fengu þau í gegnum Samfélagshúsið á Vitatorgi og er rekið með styrkjum og án hagnaðar. Þau fögnuðu tveggja ára afmæli núna í ágúst.

„Við byrjuðum með Kannski að hluta til vegna vonbrigða sem við upplifðum með listasenuna hér. Það er margt mjög fallegt við íslensku listasenuna en það getur verið virkilega erfitt fyrir fólk að verða hluti af henni ef það skapar ekki rétta list, þekkir ekki rétta fólkið, stundaði ekki nám við rétta skóla eða er að vinna með viðfangsefni sem erfitt er að fá styrki fyrir,“ segir Sadie. „Við höfum mikla ástríðu fyrir að sýna list sem er vanmetin af mörgum ástæðum í listasenunnni og vildum auðvelda listafólki aðgang að henni,“ bætir Diljá við.

Öðruvísi rými fyrir öðruvísi list

Kannski sker sig frá öðrum rýmum í Reykjavík bæði vegna þess að það kostar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár