Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Miðflokkurinn fékk eitt stig frá Ungum umhverfissinnum: „Hverju klúðruðum við?“

Þing­menn Mið­flokks­ins hörm­uðu það í ný­leg­um hlað­varps­þætti að þeir hefðu feng­ið heilt stig í út­tekt Ungra um­hverf­issinna um af­stöðu stjórn­mála­flokka í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um. „Hvernig gát­um við lent í að fá stig þarna?“ spurði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur flokks­ins.

Miðflokkurinn fékk eitt stig frá Ungum umhverfissinnum: „Hverju klúðruðum við?“

„Við fengum eitt stig! Hverju klúðruðum við?“ spurði Bergþór Ólason Sigmund Davíð Gunnlaugsson í nýjasta þætti hlaðvarps þeirra Sjónvarpslausir fimmtudagar sem birtist í síðustu viku. 

Umrætt stig fékk flokkur þingmannanna á kvarða í úttekt Ungra umhverfissinna á stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum. Úttektin var unnin í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 og má nálgast hér.

Á dögunum sótti Bergþór fund á vegum samtakanna fyrir hönd Miðflokksins. Samtökin létu hann þar fá hefti þar sem þessi stigagjöf var meðal annars útlistuð. Sigmundur Davíð var með heftið handtækt og las upp úr því í hlaðvarpsþættinum. „Þarna fá Vinstri grænir 80 stig rúmlega – 80,3. Píratar toppa þá – 81,2. Viðreisn – 76,3.“ 

Miðflokkurinn fékk hins vegar aðeins eitt stig og mennirnir veltu því fyrir sér hverju þeir höfðu klúðrað með þeim afleiðingum að þeir hefðu fengið þetta stig. „Hvernig gátum við lent í því að fá stig þarna?“ spurði Sigmundur Davíð.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár