Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“

Stein­unn Þórð­ar­dótt­ir, formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands, seg­ir lækna vera orðna bæði óþol­in­móða og reiða vegna stöðu kjara­mála þeirra. Viku­leg­ar verk­falls­að­gerð­ir, sem eiga að hefjast 25. nóv­em­ber, hafa ver­ið boð­að­ar.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“
Verkföll Steinunn segir allt reynt til að afstýra verkföllum. Mynd: Golli

„Í mínu hlutverki upplifi ég svakalega pressu frá mínu baklandi. Fólk er orðið mjög óþolinmótt. Mörgum fannst að við hefðum átt að fara töluvert fyrr af stað með boðun verkfalla – en við höfum trú á vinnunni sem við erum að vinna með sáttasemjara.“

Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Hún stendur nú í samningsviðræðum við íslenska ríkið fyrir hönd stéttar sinnar, en læknar hafa verið án kjarasamninga frá 1. apríl. 

„Kom okkur í opna skjöldu“

Fundað er hjá ríkissáttasemjara daglega. „Þetta eru flóknar viðræður og margt sem er á borðinu. En menn eru að gera sitt besta beggja vegna til þess að vinna eins hratt og þeir geta. Við viljum auðvitað ekki enda í verkföllum,“ segir Steinunn. 

Í gær var ákveðið að allir vinnustaðir lækna muni fara í vikulegar verkfallsaðgerðir frá 25. nóvember. Hlé verður tekið 20. desember til 5. janúar en aðgerðirnar munu þá hefjast aftur. Rúm …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár