Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
Fíasól Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Bók

Fía­sól í log­andi vand­ræð­um

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bjartur & Veröld
229 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fíasól í logandi vandræðum er áttunda bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur í bókaröðinni um ævintýri Fíusólar: sjálfstæðrar, hressrar og hæfilega ósvífinnar stúlku sem hægt væri að segja að væri hin íslenska útgáfa af Lottu eða Betu úr bókum Astrid Lindgren. Halldór Baldursson myndskreytir bókina á sinn húmoríska hátt rétt eins og fyrri bækurnar sjö.

Ætla má að nýleg uppsetning Borgarleikhússins á ævintýrum Fíusólar spili inn í endurkomu Fíusólar í bókaflóðinu og höfundur skrifi nú fyrir nýja kynslóð sem kynntist Fíusól í leikhúsinu, vísað er í lög úr sýningunni í bókinni, auk þess sem texti Braga Valdimars við lagið Elsku heimur úr sýningu Borgarleikhússins er á fyrstu síðu bókarinnar, skemmtilegar vísanir sem ramma inn stöðu Fíusólar sem nú ódauðlegrar persónu í íslenskum barnabókmenntum.

Innsýn í veruleika skilnaðarbarna

Nýjasta bókin um Fíusól gerist eins og þær fyrri í samfélagi sem er ansi svipað samtíma Reykvíkinga: Fíasól býr í Grasabæ og gengur í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
6
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár