Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
Fíasól Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Bók

Fía­sól í log­andi vand­ræð­um

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bjartur & Veröld
229 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fíasól í logandi vandræðum er áttunda bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur í bókaröðinni um ævintýri Fíusólar: sjálfstæðrar, hressrar og hæfilega ósvífinnar stúlku sem hægt væri að segja að væri hin íslenska útgáfa af Lottu eða Betu úr bókum Astrid Lindgren. Halldór Baldursson myndskreytir bókina á sinn húmoríska hátt rétt eins og fyrri bækurnar sjö.

Ætla má að nýleg uppsetning Borgarleikhússins á ævintýrum Fíusólar spili inn í endurkomu Fíusólar í bókaflóðinu og höfundur skrifi nú fyrir nýja kynslóð sem kynntist Fíusól í leikhúsinu, vísað er í lög úr sýningunni í bókinni, auk þess sem texti Braga Valdimars við lagið Elsku heimur úr sýningu Borgarleikhússins er á fyrstu síðu bókarinnar, skemmtilegar vísanir sem ramma inn stöðu Fíusólar sem nú ódauðlegrar persónu í íslenskum barnabókmenntum.

Innsýn í veruleika skilnaðarbarna

Nýjasta bókin um Fíusól gerist eins og þær fyrri í samfélagi sem er ansi svipað samtíma Reykvíkinga: Fíasól býr í Grasabæ og gengur í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár