Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
Fíasól Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Bók

Fía­sól í log­andi vand­ræð­um

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bjartur & Veröld
229 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fíasól í logandi vandræðum er áttunda bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur í bókaröðinni um ævintýri Fíusólar: sjálfstæðrar, hressrar og hæfilega ósvífinnar stúlku sem hægt væri að segja að væri hin íslenska útgáfa af Lottu eða Betu úr bókum Astrid Lindgren. Halldór Baldursson myndskreytir bókina á sinn húmoríska hátt rétt eins og fyrri bækurnar sjö.

Ætla má að nýleg uppsetning Borgarleikhússins á ævintýrum Fíusólar spili inn í endurkomu Fíusólar í bókaflóðinu og höfundur skrifi nú fyrir nýja kynslóð sem kynntist Fíusól í leikhúsinu, vísað er í lög úr sýningunni í bókinni, auk þess sem texti Braga Valdimars við lagið Elsku heimur úr sýningu Borgarleikhússins er á fyrstu síðu bókarinnar, skemmtilegar vísanir sem ramma inn stöðu Fíusólar sem nú ódauðlegrar persónu í íslenskum barnabókmenntum.

Innsýn í veruleika skilnaðarbarna

Nýjasta bókin um Fíusól gerist eins og þær fyrri í samfélagi sem er ansi svipað samtíma Reykvíkinga: Fíasól býr í Grasabæ og gengur í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár