Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.

Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
Fíasól Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Bók

Fía­sól í log­andi vand­ræð­um

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bjartur & Veröld
229 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fíasól í logandi vandræðum er áttunda bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur í bókaröðinni um ævintýri Fíusólar: sjálfstæðrar, hressrar og hæfilega ósvífinnar stúlku sem hægt væri að segja að væri hin íslenska útgáfa af Lottu eða Betu úr bókum Astrid Lindgren. Halldór Baldursson myndskreytir bókina á sinn húmoríska hátt rétt eins og fyrri bækurnar sjö.

Ætla má að nýleg uppsetning Borgarleikhússins á ævintýrum Fíusólar spili inn í endurkomu Fíusólar í bókaflóðinu og höfundur skrifi nú fyrir nýja kynslóð sem kynntist Fíusól í leikhúsinu, vísað er í lög úr sýningunni í bókinni, auk þess sem texti Braga Valdimars við lagið Elsku heimur úr sýningu Borgarleikhússins er á fyrstu síðu bókarinnar, skemmtilegar vísanir sem ramma inn stöðu Fíusólar sem nú ódauðlegrar persónu í íslenskum barnabókmenntum.

Innsýn í veruleika skilnaðarbarna

Nýjasta bókin um Fíusól gerist eins og þær fyrri í samfélagi sem er ansi svipað samtíma Reykvíkinga: Fíasól býr í Grasabæ og gengur í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár