Að sulla í vatni

Rán Flyer­ing hlaut verð­laun Norð­ur­landa­ráðs 2023 fyr­ir bók sína Eld­gos. Í ár er það bók­in Tjörn­in sem Páll Bald­vin Bald­vins­son rýn­ir hér í og seg­ir vera framúrsk­ar­andi verk fyr­ir unga les­end­ur.

Að sulla í vatni
Bók

Tjörn­in

Höfundur Rán Flygenring
Angústúra
64 blaðsíður
Gefðu umsögn

Rán hefur á fáum árum stokkið fram í fremstu röð smiða og sagnameistara myndfrásagnar. Hún hlaut verðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir bók sína Eldgos. Stafræn andmæli hennar við kvíaeldi þutu um kerfin öll fyrir fáum mánuðum og tætti með einföldu myndmáli rök fiskeldismanna. Rán er ungur listamaður og má því vænta að hún muni á komandi árum vera merkileg viðbót við myndhöfunda okkar.

Rán semur í senn mynd og mál, tengir miðin saman og hefur næma tilfinningu fyrir þeim frásagnarhætti sem henni er kær: sposk, mild sýn á fólk í fjölskyldum, börn og fullorðna, dýr og menn. Hún dregur í einföldum fáum dráttum upp í stórum myndum kringumstæður og það sem mestu skiptir: skrifar inn í myndflötinn einfalda lestexta í hástöfum sem bæta við myndina og leiða söguna áfram. Hún er hugmyndarík, hefur gott auga fyrir skoplegum smáatriðum sem kæta lesandann og stækka efnið í hverri mynd.

„Rán er ungur listamaður …
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár