Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

„Hús yfir hausinn“ og sterkari efnahagur brenna á kjósendum

Skipt­ar skoð­an­ir virð­ast vera með­al kjós­enda um mik­il­vægi al­þjóða­mála í kom­andi kosn­ing­um. Heim­ild­in ræddi við gang­andi veg­far­end­ur í Kringl­unni um vægi kosn­inga­mála.

Heimildin fór í Kringluna á dögunum og spurði kjósendur hvaða málefni brynnu á þeim í komandi alþingiskosningum. Þá var fólk spurt hvort alþjóðamál spiluðu inn í val þeirra á flokki.

Húsnæðis- og efnahagsmál voru oftast nefnd sem mikilvægustu kosningamálin en nokkuð skiptar skoðanir voru milli fólks hvort alþjóðamálin skiptu þau máli.

Ísland gæti þurft stuðning

Að mati Sólveigar Ásgrímsdóttur eru mikilvægustu kosningamálin velferðarmál og það að „koma efnahag landsins í lag“. Hún segist aðspurð vera að hugsa um að kjósa Samfylkinguna.

Spurð hvort alþjóðamál spili inn í ákvörðun hennar segir Sólveig að auðvitað skipti alþjóðamálin máli. „Þau skipta máli vegna þess að við erum hluti af heiminum. Og það sem gerist annars staðar hefur áhrif hingað og við eigum að vera þátttakendur.“

Meðal þess sem hún er að velta fyrir sér eru stríðin í Úkraínu, Afríku og Palestínu, ásamt komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum.

Er eitthvað sem þú vilt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár