Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Fyrrverandi þingkona VG á lista Flokks fólksins

Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, vara­þing­mað­ur Vinstri grænna, er í öðru sæti á lista Flokks fólks­ins í Norð­vest­ur­kjör­dæmi fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Hún sagði sig úr VG í júní síð­ast­liðn­um eft­ir að hafa gegnt þing­mennsku fyr­ir flokk­inn 2009 til 2021.

Fyrrverandi þingkona VG á lista Flokks fólksins

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, er önnur á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, er oddviti listans. Lilja Rafney sagði sig úr Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í sumar, að sögn, vegna svika flokksins við sjávarútvegsstefnu hans. 

OddvitiEyjólfur leiðir lista Flokks fólksins í annað sinn.

Rætur Lilju í vinstrihreyfingunni ná langt aftur en hún var varaþingmaður fyrir Alþýðubandalagið tvö kjörtímabil á tíunda áratugnum. Hún var svo varaþingmaður fyrir Vinstri græn um nokkurt skeið þar til hún náði kjöri sem þingmaður í kosningunum 2009. Hún hefur sex sinnum sest á þing fyrir þingmenn Vinstri grænna á yfirstandandi kjörtímabili, en freistar þess nú að ná sæti fyrir annan flokk. 

Þriðji maður á lista flokksins er svo Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps. 

Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í heild sinni: 

  1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri
  2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri
  3. Bragi …
Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Það þykja mér slæmar fréttir. Ég sem ætla að kjósa Flokk fólksins, þarf að stroka hana út.
    0
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Best að færa sig þangað sem heldur manni hjá kökusneiðinni, hefði alltaf átt að vera i xD
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár