Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 1. nóvember 2024 – Hvaðan er þessi karl? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 1. nóvember 2024 – Hvaðan er þessi karl? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Frá hvaða ríki kemur þessi karl?
Seinni myndHvað nefnist dýrið?

Almennar spurningar: 

  1. Í forsetakosningum í Bandaríkjunum er kosið um svonefnda kjörmenn. Hvaða ríki hefur flesta kjörmenn?
  2. Einu sinni hefur kona fengið flest atkvæði í forsetakosningum þar vestra. Hver var hún?
  3. Hvaða núverandi ríki kölluðu Rómverjar Gallíu?
  4. En hvaða ríki samsvaraði nokkurn veginn hinni rómversku Pannoníu?
  5. Hvað nefndist „grínflokkurinn“ sem bauð fram til Alþingis 1971?
  6. 1. nóvember var afmælisdagur manns sem lést fyrir fáum árum eftir að hafa lagt gjörva hönd á fjölbreytileg viðfangsefni og góðgerðarmál en skrifaði líka bókina Þar sem vegurinn endar. Hann hét ... hvað?
  7. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, átti stórafmæli fyrr á árinu. Hve gamall varð hann?
  8. Hver var sagður setja kíkinn fyrir blinda augað?
  9. Hvað heitir höfuðborg Víetnam?
  10. Hvað heitir stærsta fljótið sem fellur um Víetnam?
  11. Hvað hét gríska ástargyðjan?
  12. Ratí heitir önnur ástargyðja, víðfræg í ákveðnum trúarbrögðum og hikar víst ekki við að ganga hart fram í ástum. Hvaða trúarbrögðum tilheyrir Ratí?
  13. Í hvaða bardaga á Sturlungaöld varð mannfall mest, um hundrað manns?
  14. Hvar á Íslandi voru ættaróðul Sturlunga upphaflega?
  15. Hvaða þingmaður verður í efsta sæti Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum?


Svör við myndaspurningum:
Sá tiltekni „græni kall“ sem prýðir fyrri myndina kemur upphaflega frá Austur-Þýskalandi. Þýskaland dugar ekki. Á seinni myndinni er greifingi (á ensku badger). 
Svör við almennum spurningum:
1.  Kalifornía.  —  2.  Hillary Clinton.  —  3.  Frakkland.  —  4.  Ungverjaland.  —  5.  Framboðsflokkurinn.  —  6.  Hrafn Jökulsson.  —  7.  Fertugur.  —  8.  Nelson flotaforingi.  —  9.  Hanoj.  —  10.  Mekong.  —  11.  Afródíta.  —  12.  Hindúisma.  —  13.  Hauganesbardaga.  —  14.  Í Dölunum.  —  15.  Þórhildur Sunna.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár