Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sigur Lenyu afgerandi en tæpt hjá Þórhildi Sunnu

Tíu at­kvæð­um mun­aði á Þór­hildi Sunnu Æv­ars­dótt­ur og Gísla Rafni Ól­afs­syni þing­mönn­um Pírata í fyrsta sæti á lista í Suð­vest­ur­kjör­dæmi í próf­kjöri flokks­ins sem lauk í gær. Vara­þing­mað­ur­inn Lenya Rún Taha Karim fékk 49 at­kvæð­um fleiri en Björn Leví Gunn­ars­son í fyrsta sæt­ið í Reykja­vík.

Sigur Lenyu afgerandi en tæpt hjá Þórhildi Sunnu

Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata, stóð uppi sem afgerandi sigurvegari í prófkjöri Pírata sem lauk í gær. Hún fékk 1.094 atkvæði í heild og var eini frambjóðandinn sem fékk meira en þúsund atkvæði. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, fékk 959 atkvæði en 49 atkvæði skildu þau að í baráttunni um oddvitasætið.

OddvitiLenya Rún leiðir Pírata í næstu kosningum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hún fékk flest atkvæði allra sem tóku þátt.

Prófkjörið var fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin og munu Lenya og Björn Leví því leiða sitthvort kjördæmið. 

Halldóra Mogensen, sem var oddviti í Reykjavík fyrir síðustu kosningar og vildi halda því sæti nú, fékk ekki nema 213 atkvæði í fyrsta sæti prófkjörsins og 173 í það annað. Hún bar þó sigur úr bítum í baráttunni við Andrés Inga Jónsson þingmann sem líka vildi leiða listann. Hann fékk 172 atkvæði í fyrsta sæti en 197 atkvæði í …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Þetta vefst ekki fyrir henni Þórhildi Sunnu,kallar bara saman stjórnarfund og breitir niður stöðu kosninganna afturvirt,er Sunnan að gjalda fyrirfrumhlaupið í stjórnarkjörinnu?
    -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár