Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?
Seinni myndHvaða bílategund er hér á ferð?

Almennar spurningar: 

  1. Jakob Frímann Magnússon hefur lagt gjörva hönd á margt í tónlistinni. Meðal annars hefur hann gefið út jazz-plötur og komið fram sem jazz-fusion leikari en þá iðulega undir hvaða nafni?
  2. Hver var forseti Rússlands á undan Vladimir Putin?
  3. Hver var nýlega endurráðinn sem útvarpsstjóri RÚV næstu fimm árin?
  4. Han Kang komst nýlega í sviðsljósið. Hvers vegna?
  5. Frá hvaða landi er Han Kang?
  6. Söngstjarna ein bandarísk, fædd 1981, hefur iðulega vakið athygli fyrir óvenjuleg uppátæki, svo sem 55 tíma langt hjónaband 2004, en nú síðast tilkynnti hún að hún hefði gifst sjálfri sér. Hún heitir ... hvað?
  7. Hvað heitir geysivinsæll en nokkuð umdeildur gamanleikur sem frumsýndur var í Þjóðleikhúsinu á dögunum?
  8. Fótboltakonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék á sínum tíma með stærstu liðum í Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. Í hvaða landi spilar hún nú?
  9. Við hvaða fjörð, vog eða flóa stendur hin eina sanna Húsavík?
  10. Amerísku kvikmyndastjörnurnar Marlon Brando og Robert De Niro léku sama manninn á mismunandi aldursskeiðum í tveimur kvikmyndum. Hvað hét sú persóna?
  11. Í hvaða bæjarfélagi hefur íþróttafélagið Breiðablik aðsetur?
  12. Í norrænu goðafræðinni er Breiðablik fallegur staður þar sem aldrei verður óhreint. Hvaða hreinlyndi guð bjó þar?
  13. Í sömu goðafræði er brú milli mannheima og Ásgarðs þar sem guðirnir búa. Brúin birtist okkur sem ... hvað?
  14. En hvað heitir þessi brú réttu nafni?
  15. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Riga?


Svör við myndaspurningum: Fyrra skjáskotið er úr myndinni Mary Poppins. Seinni myndin er af Austin Mini.
Svör við almennum spurningum:  1.  Jack Magnet.  —  2.  Jeltsin. Hálft stig fæst fyrir Medveév!  —  3.  Stefán Eiríksson.  —  4.  Hún fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum.  —  5.  Suður-Kóreu.  —  6.  Britney Spears.  —  7.  Eltum veðrið.  —  8.  Sádi-Arabíu.  —  9.  Skjálfanda.  —  10.  Don Corleone, Guðföðurinn.  —  11.  Kópavogi.  —  12.  Baldur.  —  13.  Regnbogi.  —  14.  Bifröst.  —  15.  Lettlandi.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár