Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hvernig var lífið á Íslandi fyrir 300 árum?

Hvernig var líf fólks hér á landi á fyrstu ára­tug­um 18. ald­ar og hvernig var gæð­un­um skipt? Út er kom­in ný bók og vef­ur þar sem leit­ast er við að svara þess­um spurn­ing­um ásamt öðr­um. Sjö manna hóp­ur sagn­fræð­inga og land­fræð­inga hef­ur síð­ast­lið­in sjö ár unn­ið að því að taka sam­an og greina mik­ið magn upp­lýs­inga sem er að finna í skýrsl­um Jarða­bóka­nefnd­ar sem starf­aði á ár­un­um 1702–1714. Afrakst­ur rann­sókn­ar­inn­ar gef­ur les­end­um skýra mynd af löngu horfn­um lífs­hátt­um og sam­fé­lags­gerð.

Hvernig var lífið á Íslandi fyrir 300 árum?
Stór rannsókn leidd til lykta Nokkrir af höfundum bókarinnar Ástand Íslands um 1700 kynntu niðurstöður rannsóknar þeirra sem hefur staðið yfir í 12 ár á útgáfuhófi í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi í september. Mynd: Golli

Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi á undanförnum árum. Heimsfaraldur, náttúruhamfarir og önnur áföll hafa haft töluverð áhrif á efnahagslegan stöðugleika hér á landi. Efnahagsástandið hefur lagst misjafnlega á herðar landsmanna eftir stétt og stöðu sem hefur leitt af sér ólgu í samfélaginu. Þá er einnig uppi mikið óvissuástand á vettvangi stjórnmálanna eftir að forsætisráðherra tilkynnti nýverið um stjórnarslit.

Á slíkum umrótatímum velta margir fyrir sér hvað fór úrskeiðis og hvernig megi best leysa þær áskoranir sem standa frammi fyrir samfélaginu hverju sinni. Á þessum tímum leiðir fólk gjarnan hugann að fyrri krepputímum. Fjármálahrunið 2008 er gjarnan rifjað upp í þessu samhengi.

Hægt er þó að hverfa lengra aftur í tímann til þess að skoða erfiðleikatíma sem Íslendingar hafa gengið í gegnum og draga af því mikinn lærdóm. Út er komin bók, Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi, sem gefur lesendum skýra mynd af lífsháttum og félagsgerð …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár