Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Skrítið“ ef Bjarni myndi ná fylginu af Miðflokknum

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son formað­ur Mið­flokks­ins tel­ur að kjós­end­ur hafi ekki svo stutt minni að út­spil Bjarna Bene­dikts­son­ar um stjórn­arslit og kosn­ing­ar í flýti verði til þess að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn nái að slá vopn­in úr hönd­um Mið­flokks­ins.

„Skrítið“ ef Bjarni myndi ná fylginu af Miðflokknum
Sigmundur Davíð Formaður Miðflokksins kom út af fundi forseta og sagði Höllu hafa falið sér að leiða starfsstjórn fram að kosningum. En það var bara grín. Mynd: Golli

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins telur að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra komi ekki til með að ná að slá vopnin úr höndum Miðflokksins með því að slíta stjórnarsamstarfinu og stefna að kosningum innan fárra vikna.

„Neineinei, það held ég ekki,“ sagði Sigmundur við blaðamann Heimildarinnar og fleiri miðla fyrir utan skrifstofu forseta Íslands við Sóleyjargötu í dag, þar sem Sigmundur sagðist hafa átt „ljómandi gott spjall“ við forsetann um þá stöðu sem er uppi í stjórnmálunum.  

Sigmundur segir að það væri „skrítið“ ef Bjarni næði með þessu pólitíska útspili sínu að rífa fylgi aftur til Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningar, en flestum sem rýna í stöðuna í stjórnmálum þykir augljóst að fylgi Miðflokksins hafi streymt til Sjálfstæðisflokks á undanförnum mánuðum. 

Í rökstuðningi sínum vísar Sigmundur Davíð til þess að þrátt fyrir allt hafi ríkisstjórnin setið í sjö ár og „þó að það sé nú …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Populista flokkarnir ná oft stórum bita í fyrstu en svo banna ömmurnar krökkunum sínum að kjósa þessa fábjána til valda 😇 þetta er bara flugeldur, hann mengar loftið en endar alltaf svo i ruslinu. Trump er ágætt dæmi. Hann fær grín stuðning núna til að stríða demókrata flokknum, Kamala vinnur stórsigur gegn himpigimpinu á kjördag. ☺️
    2
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Kannski ekki Bjarni og Sjálfstæðisflokkurinn, en væntanlega mundi lýðræðisflokkur Arnars Þórs höggva í raðir Miðflokksins.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stjórnarslit 2024

Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
GreiningStjórnarslit 2024

Ekki leng­ur hægt að gera at­lögu að Bjarna fyr­ir kosn­ing­ar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár