Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, tel­ur kraft­inn í sviðslista­fólki á Ís­landi vera ótrú­leg­an í gíf­ur­leg­um mótvindi. „Fjár­svelti sviðslist­anna teyg­ir anga sína inn í hvern krók og kima,“ skrif­ar hún í út­tekt á leik­ár­inu og seg­ir um leið skelfi­leg­ar frétt­ir.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025
Íslenskt sviðslistafólk fer víða, þrátt fyrir að móti blási hér heima. Hér má sjá leikmynd og leikendur ríkisstjórnar síðustu ára sem ber ábyrgð á hversu mikið fer í listir og með hvaða móti. Mynd: Eyþór Árnason

Leikárið er hafið!

Í raun lauk því aldrei almennilega því af nægu var að taka í sumar. Listahátíð í Reykjavík var haldin með pomp og prakt, Reykjavík Fringe Festival hélt áfram sinni siglingu og stækkar með hverju ári, einleikjahátíðin Act Alone var á sínum stað á Suðureyri og hópur ungs sviðslistafólks undir nafninu Afturámóti tók yfir einn sal í Háskólabíói vopnuð metnaðarfullri dagskrá.

Úti í heimi sló íslenskt sviðslistafólk líka um sig. Leikstjóranum Þorvaldi Erni Arnarssyni hlotnaðist sá heiður að leikstýra opnunarsýningunni á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi, einni virtustu óperuhátíð heims, þar sem óperusöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarsson fór með hlutverk Kurwenal í Tristan og Ísól eftir Richard Wagner. Í Finnlandi voru tvær frumsýningar af íslenskum uppruna í september. Kristín Hallveig Eiríksdóttir leikstýrði sviðsverkinu Förlorarna í Abo Svenska Teater og Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson var frumsýnt í KOM leikhúsinu í Helsinki.

Krafturinn í íslensku sviðslistafólki er ótrúlegur, jafnvel þegar …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár