Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, tel­ur kraft­inn í sviðslista­fólki á Ís­landi vera ótrú­leg­an í gíf­ur­leg­um mótvindi. „Fjár­svelti sviðslist­anna teyg­ir anga sína inn í hvern krók og kima,“ skrif­ar hún í út­tekt á leik­ár­inu og seg­ir um leið skelfi­leg­ar frétt­ir.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025
Íslenskt sviðslistafólk fer víða, þrátt fyrir að móti blási hér heima. Hér má sjá leikmynd og leikendur ríkisstjórnar síðustu ára sem ber ábyrgð á hversu mikið fer í listir og með hvaða móti. Mynd: Eyþór Árnason

Leikárið er hafið!

Í raun lauk því aldrei almennilega því af nægu var að taka í sumar. Listahátíð í Reykjavík var haldin með pomp og prakt, Reykjavík Fringe Festival hélt áfram sinni siglingu og stækkar með hverju ári, einleikjahátíðin Act Alone var á sínum stað á Suðureyri og hópur ungs sviðslistafólks undir nafninu Afturámóti tók yfir einn sal í Háskólabíói vopnuð metnaðarfullri dagskrá.

Úti í heimi sló íslenskt sviðslistafólk líka um sig. Leikstjóranum Þorvaldi Erni Arnarssyni hlotnaðist sá heiður að leikstýra opnunarsýningunni á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi, einni virtustu óperuhátíð heims, þar sem óperusöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarsson fór með hlutverk Kurwenal í Tristan og Ísól eftir Richard Wagner. Í Finnlandi voru tvær frumsýningar af íslenskum uppruna í september. Kristín Hallveig Eiríksdóttir leikstýrði sviðsverkinu Förlorarna í Abo Svenska Teater og Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson var frumsýnt í KOM leikhúsinu í Helsinki.

Krafturinn í íslensku sviðslistafólki er ótrúlegur, jafnvel þegar …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár