Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stress í stjórnmálunum

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur þing­flokks Pírata seg­ir að það hafi ver­ið „mik­ið hleg­ið“ fyr­ir nokkr­um ár­um, þeg­ar starfs­menn Al­þing­is héldu kynn­ingu þar sem fram kom að Al­þingi væri fjöl­skyldu­vænn vinnu­stað­ur. Álag og skipu­lag starfs­ins á Al­þingi tel­ur Ei­rík­ur Rafn Rafns­son að skýri starfs­manna­veltu Pírata og raun­ar annarra þing­flokka líka.

Stress í stjórnmálunum
Starfsmaður þingflokks Eiríkur Rafn Rafnsson starfaði fyrir þingflokk Pírata frá 2017 til 2021. Mynd: Aðsend

Eiríkur Rafn Rafnsson er einn af þeim sem kvaðst hafa ekkert nema gott um störf sín fyrir Pírata að segja, en hann starfaði fyrir þingflokkinn í um fimm ár, frá upphafi árs 2017 og fram yfir kosningarnar árið 2021.

Hins vegar ber hann starfsaðstæðum á Alþingi ekki vel söguna og telur það ef til vill skýringu á að svo virðist sem fáir endist lengi í starfi.

„Ég held að það sé ekkert auðvelt að vinna á Alþingi og vandamálið liggi miklu frekar þar en hjá Pírötum sjálfum,“ segir Eiríkur Rafn og nefnir sem dæmi að stjórnarandstöðuflokkar í þinginu hafi litlar upplýsingar um það hvernig dagskrá þingstarfa verði fram í tíma.

„Það hvaða mál eru á dagskrá, það er bara eitthvað sem við fáum að vita á sama tíma og þið, þegar við sjáum þau á alþingi.is. Einstaka sinnum fáum við grófa …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár