Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
Öflugt stjórnartæki Clara Mattei telur á að sú aldagamla hefð að skera niður útgjöld í kjölfar efnahagsáfalla sé í raun gerð til þess að bæla niður verkafólk og skýla fjármagnseigendum. Úrræðið sé fyrst og fremst hannað til þess að varðveita kapítalismann. Mynd: Anton Brink

Í núverandi efnahagsumhverfi heyrast ósjaldan raddir sem segja að nú sé brýn nauðsyn fyrir því að stjórnvöld dragi úr útgjöldum sínum til að koma ríkisfjármálunum aftur í jafnvægi og stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Þetta er kunnuglegt stef sem stjórnmálamenn, sérfræðingar og hagsmunasamtök hafa endurtekið um langt skeið.

En hvað er niðurskurðarstefna nákvæmlega? Er niðurskurður viðeigandi meðal gegn efnahagslegum óstöðugleika? Hverjir hagnast á því að slíkum úrræðum sé beitt og hverjir tapa?

Þetta eru spurningar sem ítalski hagfræðingurinn Clara Mattei hefur rannsakað og skrifað ítarlega um á undanförnum árum.  

Árið 2022 gaf Clara út sína fyrstu bók, The Capital Order: How Economists Invented Austerity and Paved the Way to Fascism. Þar fjallar hún um uppruna og þróun niðurskurðarstefnu í Bretlandi og Ítalíu. Hún telur að stefnan hafi fyrst skotið upp kollinum á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld.

Rannsóknin byggir á opinberum gögnum sem Clara viðaði að sér úr skjalasöfnum …

Kjósa
64
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Orđatiltæki eins og ađ deila ekki viđ dómarann eru í eđli sínu fasísk eđa vinsælir textar eins og Tóta llitla tindilfætt tók þann arf úr föđurætt ađ vilja lìfasins njóta, verslings litla Tóta, fólk átti ekki ađ njóta, þađ átti ađ puđa, huggulegheitin komu eftir dauđan. Trúarbrögđin og auđvaldiđ deildu međ sér arđi puđsins og gera enn, ađ vísu eru trúarbrögđin mikiđ til ríkisrekin í dag en bođskpurinn er sá sami ađ hafa hemil á stéttinni sem hefur alltaf skapađ veđmætin.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu