Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
Öflugt stjórnartæki Clara Mattei telur á að sú aldagamla hefð að skera niður útgjöld í kjölfar efnahagsáfalla sé í raun gerð til þess að bæla niður verkafólk og skýla fjármagnseigendum. Úrræðið sé fyrst og fremst hannað til þess að varðveita kapítalismann. Mynd: Anton Brink

Í núverandi efnahagsumhverfi heyrast ósjaldan raddir sem segja að nú sé brýn nauðsyn fyrir því að stjórnvöld dragi úr útgjöldum sínum til að koma ríkisfjármálunum aftur í jafnvægi og stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Þetta er kunnuglegt stef sem stjórnmálamenn, sérfræðingar og hagsmunasamtök hafa endurtekið um langt skeið.

En hvað er niðurskurðarstefna nákvæmlega? Er niðurskurður viðeigandi meðal gegn efnahagslegum óstöðugleika? Hverjir hagnast á því að slíkum úrræðum sé beitt og hverjir tapa?

Þetta eru spurningar sem ítalski hagfræðingurinn Clara Mattei hefur rannsakað og skrifað ítarlega um á undanförnum árum.  

Árið 2022 gaf Clara út sína fyrstu bók, The Capital Order: How Economists Invented Austerity and Paved the Way to Fascism. Þar fjallar hún um uppruna og þróun niðurskurðarstefnu í Bretlandi og Ítalíu. Hún telur að stefnan hafi fyrst skotið upp kollinum á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld.

Rannsóknin byggir á opinberum gögnum sem Clara viðaði að sér úr skjalasöfnum …

Kjósa
65
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Orđatiltæki eins og ađ deila ekki viđ dómarann eru í eđli sínu fasísk eđa vinsælir textar eins og Tóta llitla tindilfætt tók þann arf úr föđurætt ađ vilja lìfasins njóta, verslings litla Tóta, fólk átti ekki ađ njóta, þađ átti ađ puđa, huggulegheitin komu eftir dauđan. Trúarbrögđin og auđvaldiđ deildu međ sér arđi puđsins og gera enn, ađ vísu eru trúarbrögđin mikiđ til ríkisrekin í dag en bođskpurinn er sá sami ađ hafa hemil á stéttinni sem hefur alltaf skapađ veđmætin.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár