Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
Öflugt stjórnartæki Clara Mattei telur á að sú aldagamla hefð að skera niður útgjöld í kjölfar efnahagsáfalla sé í raun gerð til þess að bæla niður verkafólk og skýla fjármagnseigendum. Úrræðið sé fyrst og fremst hannað til þess að varðveita kapítalismann. Mynd: Anton Brink

Í núverandi efnahagsumhverfi heyrast ósjaldan raddir sem segja að nú sé brýn nauðsyn fyrir því að stjórnvöld dragi úr útgjöldum sínum til að koma ríkisfjármálunum aftur í jafnvægi og stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Þetta er kunnuglegt stef sem stjórnmálamenn, sérfræðingar og hagsmunasamtök hafa endurtekið um langt skeið.

En hvað er niðurskurðarstefna nákvæmlega? Er niðurskurður viðeigandi meðal gegn efnahagslegum óstöðugleika? Hverjir hagnast á því að slíkum úrræðum sé beitt og hverjir tapa?

Þetta eru spurningar sem ítalski hagfræðingurinn Clara Mattei hefur rannsakað og skrifað ítarlega um á undanförnum árum.  

Árið 2022 gaf Clara út sína fyrstu bók, The Capital Order: How Economists Invented Austerity and Paved the Way to Fascism. Þar fjallar hún um uppruna og þróun niðurskurðarstefnu í Bretlandi og Ítalíu. Hún telur að stefnan hafi fyrst skotið upp kollinum á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld.

Rannsóknin byggir á opinberum gögnum sem Clara viðaði að sér úr skjalasöfnum …

Kjósa
64
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Orđatiltæki eins og ađ deila ekki viđ dómarann eru í eđli sínu fasísk eđa vinsælir textar eins og Tóta llitla tindilfætt tók þann arf úr föđurætt ađ vilja lìfasins njóta, verslings litla Tóta, fólk átti ekki ađ njóta, þađ átti ađ puđa, huggulegheitin komu eftir dauđan. Trúarbrögđin og auđvaldiđ deildu međ sér arđi puđsins og gera enn, ađ vísu eru trúarbrögđin mikiđ til ríkisrekin í dag en bođskpurinn er sá sami ađ hafa hemil á stéttinni sem hefur alltaf skapađ veđmætin.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár