Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bók sem er hnífur

„Þetta er sem saga um hníf. En sag­an er líka sjálf hníf­ur,“ skrif­ar Guð­mund­ur Andri Thors­son í rýni sinni um bók­ina Hníf í þýð­ingu Árna Ósk­ars­son­ar.

Bók sem er hnífur
Guðmundur Andri Thorsson skrifar um Hníf.

Þessi bók er vitnisburður rithöfundar um þá einstæðu lífsreynslu að verða fyrir banatilræði og lifa það af. Í tilviki Salmans Rushdie má segja að hann lýsi stundinni sem hann hefur mátt eiga von á í meira en 30 ár, eða allt frá því að Khomeini erkiklerkur í Íran kvað upp dauðadóm yfir honum vegna bókarinnar Söngvar Satans. „Svo það ert þú. Þú ert mættur“, hugsar Rusdie einmitt þegar hann situr á sviðinu og sér út undan sér dökkklædda veru koma æðandi að sér. Áður hefur hann í bókinni Jósep Anton reynt að lýsa þeirri kafkaísku reynslu að lifa við slíkan dauðadóm vegna skrifa sinna en í þessari bók lýsir hann sjálfu tilræðinu á magnaðan og ljóslifandi hátt, hugrekki þeirra sem náðu að yfirbuga árásarmanninn, eigin upplifun af þessum ósköpum, bataferlinu og umfram allt: ástinni sem græðir öll sár; þessi bók er ástarsaga hans og Elizu konu hans. Hún fjallar um …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár