Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Nafn stúlkunnar sem fannst látin

Stúlk­an sem fannst lát­in við Krýsu­vík­ur­veg var 10 ára göm­ul og bú­sett í Reykja­vík.

Nafn stúlkunnar sem fannst látin

Kolfinna Eldey Sigurðardóttir hét stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Kolfinna var tíu ára gömul og var búsett í Reykjavík.

Hún fannst látin í hrauni gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg en faðir stúlkunnar er í haldi og mótmælti ekki kröfu um gæsluvarðhald.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár