Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Stórfelldar líkamsárásir „aldrei verið fleiri“

Lands­menn eru slegn­ir eft­ir að 17 ára stúlka, Bryn­dís Klara, lést eft­ir hnífa­árás. For­seti Ís­lands, rík­is­stjórn­in og fjöl­marg­ir aðr­ir hafa kall­að eft­ir þjóðar­átaki gegn of­beld­is­brot­um barna. Sex­tán ára pilt­ur, sem var hand­tek­inn eft­ir árás­ina, er vist­að­ur í fang­els­inu á Hólms­heiði. Sam­kvæmt gögn­um frá lög­regl­unni hafa aldrei fleiri stór­felld­ar lík­ams­árás­ir ver­ið framd­ar af ung­menn­um en nú og fleiri börn en áð­ur fremja ít­rek­uð of­beld­is­brot.

Stórfelldar líkamsárásir „aldrei verið fleiri“

Þegar horft er til alvarlegra ofbeldisbrota, svo sem stórfelldra líkamsárása, sem framin eru af börnum og ungmennum, hafa þau „aldrei verið fleiri“, eins og segir í skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra sem birt var í sumar. Þrátt fyrir brýnt efni vöktu upplýsingarnar þá ekki jafnmikla athygli og ætla mætti. Í kjölfar hnífstunguárásar á menningarnótt í Reykjavík, þar sem tvö ungmenni særðust og 17 ára stúlka lést af sárum sínum, hefur skýrslan verið dregin fram á ný. 

Í henni kemur fram að heilt yfir hafi ofbeldisbrotum ungmenna ekki verið að fjölga, þau ofbeldisbrot sem framin eru séu hins vegar orðin grófari. Á síðasta ári komu 69 stórfelld ofbeldisbrot barna og ungmenna til kasta lögreglu, samanborið við 36 árið 2020. Þá eru nú fleiri börn sem fremja ítrekuð ofbeldisbrot.

Ríkisstjórn Íslands kynnti einnig í sumar aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna. Ástæðan voru áhyggjur í samfélaginu öllu af ofbeldi meðal barna sem hafði þá farið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár