Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 6. september 2024: Hver er svona til fótanna? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 6. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 6. september 2024: Hver er svona til fótanna? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver á svona fína skó?

Seinni mynd:

Þetta er gríðarlega vinsæll kvikmyndaleikstjóri. Hvað heitir hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða borg er átt við þegar talað er um „súkkulaðihöfuðborg heimsins“?
  2. Maður að nafni Paul Watson var handtekinn um daginn. Hvar þá?
  3. Um daginn var tilkynnt í landi einu að jólin yrðu snemma á ferðinni í ár. Til að beina athygli landsmanna frá aumu ástandi heima við á að færa jólagleðina fram í október. Hvaða land er þetta?
  4. Nýlega var opnuð ný lágvöruverðsverslun með matvæli á höfuðborgarsvæðinu. Búðarkorn þetta heitir ... hvað?
  5. Hvaða karlmaður hefur skorað flestar þrennur í opinberum landsleikjum fótbolta – tíu talsins?
  6. Bandarísk kona á metið yfir þrennur í landsleikjum kvennamegin. Hún hefur skorað tólf þrennur. Hvað heitir hún?
  7. Járn, kopar, látún og króm. Þrjú af þessum efnum eru frumefni en eitt ekki. Og það er ...?
  8. Einar Björn Magnússon kynnti á dögunum að hann væri að undirbúa stofnun fyrirtækis. Meðal annars ræddi Heimildin við hann. Fyrirtækið vakti athygli því um verður að ræða ... hvað?
  9. Ein af gyðjum Forn-Grikkja hét Afrodíta. Hvað var hennar yfirráðasvæði?
  10. Ein af systrum hennar hét hins vegar Artemis. Hvernig gyðja var hún?
  11. Snerting heitir kvikmynd sem frumsýnd var í sumar. Egill Ólafsson leikur aðalhlutverkið en hver leikstýrði?
  12. Í myndinni tekur aðalpersónan (Egill) sér ferð á hendur frá London til annarrar stórborgar. Hvaða borg er það?
  13. Hvaða fjölmiðill heldur úti viðtalsþættinum Dagmál í sjónvarpi?
  14. Orri Óskarsson varð á dögunum annar dýrasti fótboltamaður Íslands þegar hann var seldur frá FC Köbenhavn til ... hvaða liðs?
  15. Kamala Harris er nú í framboði til forseta Bandaríkjanna. Frá hvaða ríki kemur hún?


Svör við almennum spurningum:
1.  Brussel.  –  2.  Á Grænlandi.  –  3.  Venesúela.  –  4.  Prís.  –  5.  Cristiano Ronaldo.  –  6.  Alex Morgan.  –  7.  Látún.  –  8. Bókabúð.  –  9.  Ástin.  –  10.  Veiðigyðja.  –  11.  Baltasar Kormákur.  –  12. Tókíó.  –  13.  Morgunblaðið.  –  14.  Real Sociedad.  –  15.  Kaliforníu.

Svör við myndaspurningum:
Minní Mús gengur í skónum á fyrri myndinni. Leikstjórinn er James Cameron sem stýrði m.a. Titanic og Avatar.
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sendu skip til Grænlands
1
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár