Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Laun borgarfulltrúa of há eða lág?

Ekki eru all­ir á sama máli hvað laun borg­ar­full­trúa varð­ar. Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík tel­ur að laun­in séu eðli­leg mið­að við ábyrgð og vinnu­álag en odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir að þau séu of há – sér­stak­lega þeg­ar laun­in eru skoð­uð í sam­hengi við laun þeirra sem starfa fyr­ir borg­ina í mik­il­væg­um ábyrgð­ar­störf­um.

Laun borgarfulltrúa of há eða lág?
Launin misjöfn Borgarfulltrúar, sem eru alls 23 talsins, fá talsverðar greiðslur umfram grunnlaun. Mynd: Davíð Þór

Meðalheildartekjur oddvita stjórnmálaflokkanna í Reykjavík voru 22,9 milljónir árið 2023 þegar fjármagnstekjur eru reiknaðar með. Meðaltekjur þeirra á mánuði voru 1,7 milljónir. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var með hæstu heildartekjurnar, eða 37,5 milljónir. Hún sker sig töluvert úr þar sem fjármagnstekjur hennar voru 15 milljónir króna á síðasta ári. 

Hildur segir í samtali við Heimildina að þessar háu tekjur hennar skýrist af því að hún var samsköttuð með eiginmanni sínum, Jóni Skaftasyni. „Hann er í sjálfstæðum rekstri og þetta er aðallega arður sem hann greiðir út úr þeim rekstri.“ 

Varðandi laun borgarfulltrúa segir Hildur að starf þeirra sé vel borgað en bendir á að launastrúktúrinn byggi á vinnuálagi. „Þannig að launin eru ekki þau sömu fyrir alla. Nú er ég til að mynda oddviti stærsta flokksins í borgarstjórn og því fylgja ákveðin aukastörf sem auka við launin. Þannig að launin tengjast vinnuálagi og verkefnum.“ Hildur fær þannig hærri laun fyrir …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár