Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Erfitt að finna réttu lausnina“

Laun þing­manna hafa ver­ið gríð­ar­lega um­deild í gegn­um ár­in, sér­stak­lega eft­ir hækk­an­ir Kjara­ráðs ár­ið 2016 þeg­ar laun þing­manna hækk­uðu heil 44,3 pró­­­­­­­­­­­sent. Þrátt fyr­ir laga­setn­ingu þrem­ur ár­um síð­ar þá hef­ur ekki náðst sátt um laun þing­manna. For­seti Al­þing­is tel­ur að lög­in þarfn­ist end­ur­skoð­un­ar.

„Erfitt að finna réttu lausnina“
Laun forseta Alþingis miðast við ráðherralaun Birgir vill að tryggt sé að þingmenn haldist á pari við þá í launum sem gegna sambærilegum störfum. Mynd: Bára Huld Beck

Meðaltekjur þingmanna og ráðherra á mánuði sem sátu á Alþingi í fyrra voru 1,7 milljónir króna og meðalheildartekjur með fjármagnstekjum tæpar 21 milljón.

17.925.600 kr.Ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forseti Alþingis eru með hærri laun en hinn óbreytti þingmaður. Meðaltekjur ráðherra árið 2023 á mánuði voru rúmar 2,3 milljónir króna og meðalheildartekjur tæpar 30,5 milljónir. 

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, var næsttekjuhæsti fulltrúinn á Alþingi árið 2023 með meðaltekjur á mánuði upp á 2,7 milljónir, á eftir Katrínu Jakobsdóttur. Jón var með tæpar 500 þúsund í fjármagnstekjur en heildartekjur hans voru 33,3 milljónir. 

Mismunandi greiðslur til þingmanna

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, var þriðji tekjuhæsti á þingmannalistanum með tæpar 2,4 milljónir króna í meðaltekjur á mánuði og heildartekjur upp á 29,8 milljónir. Fjármagnstekjur Birgis voru tæpar 1,2 milljónir en í samtali við Heimildina segir hann að þær fjármagnstekjur skýrist af því að hann hafði stundum leigt út …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Þegar laun á almenna-vinnumarkaðnum hafa verið samþykkt, þá eiga þjóðkjörnir að fá sömu launahækkanir að fráteknum hlunnindagreiðslum sem eru umfram það sem þekkist á almenna-vinnumarkaðnum, launamunur verkafólks og þjóðkjörinna verði aldrei meiri en þrefaldur, engu skiptir hvort það eru gerðir krónutölu-samningar eða prósentu-samningar, málið dautt.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Þeir hafa þá efni á því að detta í það!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu