Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Erfitt að finna réttu lausnina“

Laun þing­manna hafa ver­ið gríð­ar­lega um­deild í gegn­um ár­in, sér­stak­lega eft­ir hækk­an­ir Kjara­ráðs ár­ið 2016 þeg­ar laun þing­manna hækk­uðu heil 44,3 pró­­­­­­­­­­­sent. Þrátt fyr­ir laga­setn­ingu þrem­ur ár­um síð­ar þá hef­ur ekki náðst sátt um laun þing­manna. For­seti Al­þing­is tel­ur að lög­in þarfn­ist end­ur­skoð­un­ar.

„Erfitt að finna réttu lausnina“
Laun forseta Alþingis miðast við ráðherralaun Birgir vill að tryggt sé að þingmenn haldist á pari við þá í launum sem gegna sambærilegum störfum. Mynd: Bára Huld Beck

Meðaltekjur þingmanna og ráðherra á mánuði sem sátu á Alþingi í fyrra voru 1,7 milljónir króna og meðalheildartekjur með fjármagnstekjum tæpar 21 milljón.

17.925.600 kr.Ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forseti Alþingis eru með hærri laun en hinn óbreytti þingmaður. Meðaltekjur ráðherra árið 2023 á mánuði voru rúmar 2,3 milljónir króna og meðalheildartekjur tæpar 30,5 milljónir. 

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, var næsttekjuhæsti fulltrúinn á Alþingi árið 2023 með meðaltekjur á mánuði upp á 2,7 milljónir, á eftir Katrínu Jakobsdóttur. Jón var með tæpar 500 þúsund í fjármagnstekjur en heildartekjur hans voru 33,3 milljónir. 

Mismunandi greiðslur til þingmanna

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, var þriðji tekjuhæsti á þingmannalistanum með tæpar 2,4 milljónir króna í meðaltekjur á mánuði og heildartekjur upp á 29,8 milljónir. Fjármagnstekjur Birgis voru tæpar 1,2 milljónir en í samtali við Heimildina segir hann að þær fjármagnstekjur skýrist af því að hann hafði stundum leigt út …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Þegar laun á almenna-vinnumarkaðnum hafa verið samþykkt, þá eiga þjóðkjörnir að fá sömu launahækkanir að fráteknum hlunnindagreiðslum sem eru umfram það sem þekkist á almenna-vinnumarkaðnum, launamunur verkafólks og þjóðkjörinna verði aldrei meiri en þrefaldur, engu skiptir hvort það eru gerðir krónutölu-samningar eða prósentu-samningar, málið dautt.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Þeir hafa þá efni á því að detta í það!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár