Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við sem þjóð mundum varla lifa af“

Haffræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókna­stofn­un seg­ir fisk­veið­ar við Ís­land og lífs­skil­yrði þjóð­ar­inn­ar í hættu brotni AMOC-haf­straum­ur­inn nið­ur. Mæl­ing­ar í hafi við Ís­land sýni ekki merki um að nið­ur­brot sé far­ið af stað en draga þurfi úr los­un til að minnka áhætt­una á að slíkt ger­ist eft­ir nokkra ára­tugi.

„Við sem þjóð mundum varla lifa af“
Fiskveiðar Niðurbrot AMOC hafstraumsins mundi hafa mikil áhrif á fiskistofnana við landið að sögn haffræðings. Mynd: Kristján Gíslason

Engin óyggjandi merki eru í hafinu við Ísland um að alvarlegt niðurbrot hafstrauma Atlantshafsins sé farið af stað. Slíkt getur þó gerst með litlum fyrirvara og mikið er í húfi að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda svo lífsskilyrði á Íslandi verði ekki fyrir höggi.

Þetta segir Steingrímur Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun.

Eins og fram hefur komið í umfjöllun Heimildarinnar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi hafa vísindamenn varað við því að niðurbrot hafstrauma geti leitt til róttækra breytinga á loftslagi og veðri á Íslandi jafnvel strax upp úr árinu 2030. Brotni veltihringrás Atlantshafsins (AMOC) niður vegna hlýnunar jarðar geti hitastig á landinu lækkað um allt að 10 gráður á meðan hlýnar alls staðar annars staðar í heiminum.

„Við höfum verið að mæla flæðið í AMOC hérna á milli Grænlands og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár