Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna

Tutt­ugu og tvær um­sókn­ir hafa borist þjóð­kirkj­unni vegna fjög­urra prestakalla þar sem aug­lýst er eft­ir prest­um til þjón­ustu. Á vef kirkj­unn­ar eru hins veg­ar að­eins birt nöfn átta um­sækj­enda þar sem hinir óska nafn­leynd­ar. Heim­ild til þessa má rekja til breyt­inga á lög­um um þjóð­kirkj­una en sam­kvæmt þeim eru prest­ar ekki leng­ur op­in­ber­ir starfs­menn.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna
Starfsreglum þjóðkirkjunnar var breytt í kjölfar lagalegs aðskilnaðs ríkis og kirkju þannig að nú geta prestar óskað nafnleyndar þegar þeir sækja um störf innan kirkjunnar. Mynd: Shutterstock

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir presti til þjónustu við Hafnarfjarðarprestakall í Kjalarnessprófastsdæmi. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október n.k.
Tíu umsóknir bárust:
Sr. Dagur Fannar Magnússon
Bjarki Geirdal Guðfinnsson, mag. Theol.
Átta umsækjendur óska nafnleyndar.“

Þetta kemur fram í frétt á vef þjóðkirkjunnar. Þar eru þrjár aðrar fréttir þar sem óskað eftir prestum til þjónustu.

Fram kemur að fimm umsóknir hafi borist vegna þjónustu við Skálholtsprestakall. Séra Arnaldur Máni Finnsson er einn umsækjenda en hinir fjórir óska nafnleyndar.

Fimm umsóknir bárust einnig vegna Breiðabólsstaðarprestakalls. Séra Jóhanna Magnúsdóttir og séra Kristján Arason sækja um stöðuna en þrír umsækjendur óska nafnleyndar.

Þá bárust tvær umsóknir vegna þjónustu við Víkurprestakall. Séra Jóhanna Magnúsdóttir sækir um stöðuna og einn óskar nafnleyndar.

Ekki lengur starfsfólk ríkisins

Veigamikil breyting varð á þjóðkirkjunni þegar ný heildarlög um hana voru samþykkt á Alþingi fyrir þremur árum, breytingarnar sem urðu með gildistöku þeirra miða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Átta umsækjendur óska nafnleyndar."
    Það getur ekki verið skemmtilegt að snúa tilbaka í gamla brauðið eftir að hafa verið niðurlægður í prestskosningum.
    0
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    AF HVERJU FÆ EG ÞÁ EKKI ALLT EFNI SEM ER Í BLAÐINU SEM ÞIÐ BJÓÐIÐ UPP Á FYRST EG ER I FULLRI ÁSKRIFT OG LIKA Á VEFNUM??ER FÆDD 31 ÁGÚST 1943 SVO EG ER EKKI SMÁBARN LENGUR OG EF EG VÆRI VIÐKVÆM SÁL ÞÁ VÆRI EG FYRIR LÖNGU ORÐIN VITSKERT MEÐ ÖLLU EN ER ÞÓ MEÐ FULLU VITI ÞÓTT EG SE KOMIN VEL A ALDUR OG MER ER ALVEG SAMA HVAÐ AÐRIR SEGJA UM ÞAÐ
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár