Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna

Tutt­ugu og tvær um­sókn­ir hafa borist þjóð­kirkj­unni vegna fjög­urra prestakalla þar sem aug­lýst er eft­ir prest­um til þjón­ustu. Á vef kirkj­unn­ar eru hins veg­ar að­eins birt nöfn átta um­sækj­enda þar sem hinir óska nafn­leynd­ar. Heim­ild til þessa má rekja til breyt­inga á lög­um um þjóð­kirkj­una en sam­kvæmt þeim eru prest­ar ekki leng­ur op­in­ber­ir starfs­menn.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna
Starfsreglum þjóðkirkjunnar var breytt í kjölfar lagalegs aðskilnaðs ríkis og kirkju þannig að nú geta prestar óskað nafnleyndar þegar þeir sækja um störf innan kirkjunnar. Mynd: Shutterstock

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir presti til þjónustu við Hafnarfjarðarprestakall í Kjalarnessprófastsdæmi. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október n.k.
Tíu umsóknir bárust:
Sr. Dagur Fannar Magnússon
Bjarki Geirdal Guðfinnsson, mag. Theol.
Átta umsækjendur óska nafnleyndar.“

Þetta kemur fram í frétt á vef þjóðkirkjunnar. Þar eru þrjár aðrar fréttir þar sem óskað eftir prestum til þjónustu.

Fram kemur að fimm umsóknir hafi borist vegna þjónustu við Skálholtsprestakall. Séra Arnaldur Máni Finnsson er einn umsækjenda en hinir fjórir óska nafnleyndar.

Fimm umsóknir bárust einnig vegna Breiðabólsstaðarprestakalls. Séra Jóhanna Magnúsdóttir og séra Kristján Arason sækja um stöðuna en þrír umsækjendur óska nafnleyndar.

Þá bárust tvær umsóknir vegna þjónustu við Víkurprestakall. Séra Jóhanna Magnúsdóttir sækir um stöðuna og einn óskar nafnleyndar.

Ekki lengur starfsfólk ríkisins

Veigamikil breyting varð á þjóðkirkjunni þegar ný heildarlög um hana voru samþykkt á Alþingi fyrir þremur árum, breytingarnar sem urðu með gildistöku þeirra miða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Átta umsækjendur óska nafnleyndar."
    Það getur ekki verið skemmtilegt að snúa tilbaka í gamla brauðið eftir að hafa verið niðurlægður í prestskosningum.
    0
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    AF HVERJU FÆ EG ÞÁ EKKI ALLT EFNI SEM ER Í BLAÐINU SEM ÞIÐ BJÓÐIÐ UPP Á FYRST EG ER I FULLRI ÁSKRIFT OG LIKA Á VEFNUM??ER FÆDD 31 ÁGÚST 1943 SVO EG ER EKKI SMÁBARN LENGUR OG EF EG VÆRI VIÐKVÆM SÁL ÞÁ VÆRI EG FYRIR LÖNGU ORÐIN VITSKERT MEÐ ÖLLU EN ER ÞÓ MEÐ FULLU VITI ÞÓTT EG SE KOMIN VEL A ALDUR OG MER ER ALVEG SAMA HVAÐ AÐRIR SEGJA UM ÞAÐ
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
5
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu