Í fyrsta þætti Á vettvangi fjallaði ég um barnaníðinginn Ágúst Magnússon sem fékk fimm ára dóm vegna kynferðisbrota gegn sex ungum drengjum á aldrinum 14 til 18 ára árið 2004. Ágúst bjó á áfangaheimilinu Vernd þar sem hann var að ljúka afplánun dómsins þegar hann setti sig í samband við tálbeitu Kompáss sem sagðist vera 13 ára stúlka. Ágúst kom í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur til að hitta stúlkuna. Brotaviljinn var skýr því í samskiptum við tálbeituna lýsti hann því hvernig hann ætlaði að brjóta gegn henni. Sem betur fer voru það starfsmenn Kompáss sem tóku á móti Ágústi en ekki ung stúlka og eftir afhjúpunina var Ágúst fluttur aftur á Litla hraun þar sem honum var gert að sitja af s …
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Konur í viðkvæmri stöðu
Teymisstjóri Bjarkarhlíðar segir öll ofbeldisbrot í tíunda veldi í fíkniefnaheiminum. „Við erum oft að sjá mjög ungar stelpur í þessum aðstæðum og við vitum af stelpum sem eru fimm árum eldri sem hafa lent í sömu mönnum, tíu árum eldri sem hafa lent í sömu mönnum,“ segir Jenný Kristín Valberg. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lokaþætti hlaðvarpsseríunnar Á vettvangi þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Eftirfarandi er textaútgáfa fimmta og síðasta þáttar Á vettvangi, hlaðvarpsþáttaraðar í umsjón Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem aðgengilegur er vef Heimildarinnar. Þáttinn má nálgast hér.
Mest lesið
1
Almar les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hann les upp úr bókinni í beinu streymi sem hefst um klukkan 18 í dag.
2
Streymi: Almar búinn að lesa í 18 tíma - Er með þvaglegg og næringu í æð
Almar Steinn Atlason, einnig þekktur sem Almar í kassanum, hefur setið við og lesið upp úr bók sinni í um 18 klukkustundir. Áður en hann hóf lesturinn var settur upp hjá honum þvagleggur og hann fær næringu í æð. Upplesturinn er í beinu streymi.
3
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar.
4
Streymi: Almar „í kassanum“ les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hér má horfa á beint streymi frá útgáfuhófinu en upplestur Almars hefst upp úr klukkan 18.
5
Allir eru á Efninu
Líkamshrollvekjan Efnið (The Substance) var frumsýnd hérlendis á kvikmyndahátíðinni RIFF 28. september og hefur verið í almennum sýningum í Bíó Paradís síðan 10. október. Guðmundur Atli Hlynssonn kannaði málið og brá sér á myndina – sem hefur valdið yfirliði hjá einhverjum.
6
„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
Eini stjórnarmaðurinn í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs sem lagðist gegn opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð segir málið hafa verið keyrt í gegn nú rétt fyrir kosningar af formanni og varaformanni sem skipaðir voru af umhverfisráðherra sem stendur í kosningabaráttu. Formaður stjórnarinnar hafnar þessu alfarið og segir að enginn pólitískur þrýstingur hafi verið til staðar.
Mest lesið í vikunni
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
3
Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra beindi því til ráðuneytisstjóra matvælaráðuneytis að útiloka Jón Gunnarsson frá vinnslu umsókna Hvals um nýtt veiðileyfi sama dag og leyniupptökur sem lýsa samkomulagi þeirra fóru í dreifingu.
4
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Flokkur fólksins var stofnaður til að útrýma fátækt á Íslandi, sem Inga Sæland, formaður flokksins, þekkir af eigin raun. Hún boðar nýtt húsnæðiskerfi með fyrirsjáanleika og niðurskurð í öllu því sem heita aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Grænasta land í heimi eigi að nota peningana í heilbrigðiskerfi og aðra innviði sem standi á brauðfótum.
5
Brim hf. keypt fimm jarðir til kolefnisbindingar
Um 9.000 hektara lands í Vopnafjarðarhreppi eru við það að komast í eigu sjávarútvegsfyrirtækis sem áformar mikla skógrækt til að kolefnisjafna starfsemi sína. Umhverfisstofnun hefur gagnrýnt framkvæmdaáform Yggdrasils Carbon á einni jörðinni.
6
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
Ljóst er að Svanhildur Hólm, sendiherra í Bandaríkjunum, sker sig úr hópi kollega sinna frá Norðurlöndunum hvað varðar takmarkaða reynslu á vettvangi utanríkismála. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bíður enn svara frá utanríkisráðuneytinu um vinnubrögð ráðherra við skipun á sendiherrum í Bandaríkjunum og Ítalíu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
3
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
4
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
5
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
6
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
Athugasemdir