Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Glímir við íslensku nasistana á X

Múslima­hat­ur og öfga­full við­horf hafa færst í auk­ana á sam­fé­lags­miðl­in­um sem áð­ur hét Twitter. Fríða Þor­kels­dótt­ir seg­ist ekki geta mælt með því að rök­ræða við ís­lenska not­end­ur sem dreifa slík­um skoð­un­um.

Glímir við íslensku nasistana á X
Fríða Þorkelsdóttir X notandi segir mikilvægt að sjá skoðanir annarra svo fólk festist ekki í bergmálshelli. Mynd: Golli

Síðan auðjöfurinn Elon Musk keypti samfélagsmiðilinn Twitter og breytti nafni hans í X hefur hann sætt ásökunum fyrir að gefa öfgafullri og hatursfullri orðræðu sess. Einn notandi síðunnar hefur reynt að rökræða við þá Íslendinga sem birta skoðanir í þeim anda en hefur ekki haft erindi sem erfiði.

Fríða Þorkelsdóttir hefur verið virk á síðunni í um áratug. „Það hefur breyst mjög mikið á þeim tíma,“ segir hún. „Þetta var vinsælt fyrir nokkrum árum en svo hættu margir Íslendingar eftir að þetta varð X. Mér finnst ég bæði fá mikið af upplýsingum og fréttum þarna og svo er þetta líka bara skemmtilegt út af „memes“ og fólki að vera fyndið. Stundum fer fólk að rífast og það er ákveðið skemmtanagildi í því.“

Fræðimenn hafa varað við því að notendur sem dreifa gyðinga- eða múslimahatri á X fái aukna athygli þar sem algóriþmi forritsins verðlauni efni sem sjokkerar og stuðlar að …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Vaknaðu við sólarupprás.
    Borðaðu morgunmat.
    Farðu í gönguferð.
    Hlustaðu á fuglana.
    Klappaðu hundi.
    Leiktu við barn.
    Sýndu auðmýkt og aldrei, aldrei sleppa því að berja nasista.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár