Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Loftslagskvíði nefndur sem ástæða fyrir lækkandi fæðingartíðni

Fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga nefna lofts­lagskvíða þeg­ar spurt er af hverju fólk velji barn­leysi. Áhyggj­ur af ótryggri fram­tíð spili inn í lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni en séu þó ekki megin­á­stæða fyr­ir henni.

Loftslagskvíði nefndur sem ástæða fyrir lækkandi fæðingartíðni
Sunna Kristín Símonardóttir Aðjúnkt í félagsfræði segir alþjóðlegar rannsóknir misvísandi þegar kemur að því að skýra lækkandi fæðingartíðni. Mynd: Golli

Þrátt fyrir að skara að mörgu leyti fram úr öðrum löndum hvað varðar stuðning við barnafjölskyldur hafa Norðurlöndin horft upp á fæðingartíðni lækka á undanförnum árum. Þessi þróun hefur vakið spurningar hjá rannsakendum og það hefur verið skoðað sérstaklega hvort spár um hamfarir vegna loftslagsbreytinga spili inn í ákvarðanir ungs fólks þessa dagana um að eignast ekki börn.

Í nýrri skýrslu Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, sem út kom í júní, er loftslagskvíði nefndur sem ein af mögulegum ástæðum fyrir því að fólk eignist ekki börn. „Fólk skynjar áhættuþætti eins og loftslagsbreytingar, stríð, hryðjuverk og heimsfaraldra sem eitthvað sem ekki er hægt að stjórna og það er erfitt að taka þessa þætti inn í spár um fæðingartíðni,“ segir í skýrslunni. „Athugið að börn fædd í dag verða mjög líklega á lífi árið 2100 þegar loftslag mun hafa breyst verulega.“

„Athugið að börn fædd í dag verða mjög líklega …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár