Loftslagskvíði nefndur sem ástæða fyrir lækkandi fæðingartíðni

Fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga nefna lofts­lagskvíða þeg­ar spurt er af hverju fólk velji barn­leysi. Áhyggj­ur af ótryggri fram­tíð spili inn í lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni en séu þó ekki megin­á­stæða fyr­ir henni.

Loftslagskvíði nefndur sem ástæða fyrir lækkandi fæðingartíðni
Sunna Kristín Símonardóttir Aðjúnkt í félagsfræði segir alþjóðlegar rannsóknir misvísandi þegar kemur að því að skýra lækkandi fæðingartíðni. Mynd: Golli

Þrátt fyrir að skara að mörgu leyti fram úr öðrum löndum hvað varðar stuðning við barnafjölskyldur hafa Norðurlöndin horft upp á fæðingartíðni lækka á undanförnum árum. Þessi þróun hefur vakið spurningar hjá rannsakendum og það hefur verið skoðað sérstaklega hvort spár um hamfarir vegna loftslagsbreytinga spili inn í ákvarðanir ungs fólks þessa dagana um að eignast ekki börn.

Í nýrri skýrslu Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, sem út kom í júní, er loftslagskvíði nefndur sem ein af mögulegum ástæðum fyrir því að fólk eignist ekki börn. „Fólk skynjar áhættuþætti eins og loftslagsbreytingar, stríð, hryðjuverk og heimsfaraldra sem eitthvað sem ekki er hægt að stjórna og það er erfitt að taka þessa þætti inn í spár um fæðingartíðni,“ segir í skýrslunni. „Athugið að börn fædd í dag verða mjög líklega á lífi árið 2100 þegar loftslag mun hafa breyst verulega.“

„Athugið að börn fædd í dag verða mjög líklega …
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár