Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Milljón dollara spurningin um vexti og verðlag

Vext­ir á hús­næð­is­lán­um eru þre­falt hærri á Ís­landi en í Dan­mörku, auk þess sem verð­lag og kostn­að­ur við hús­næði slig­ar al­menn­ing. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir sér­hags­muni ráða miklu og spá­ir því að vaxta­stig­ið verði að kosn­inga­máli.

Milljón dollara spurningin um vexti og verðlag
Breki Karlsson Formaður Neytendasamtakanan segir að stjórnvöld verði að svara fyrir þjónkun við sérhagsmuni og láta gera óháða úttekt á krónunni. Mynd: Golli

Himinháir vextir á húsnæðislánum, dýr matarkarfa og erfiðleikar fyrir heimilin að ná endum saman. Fólk gæti spurt sig; af hverju þarf þetta að vera svona?

„Það er milljón dollara spurningin,“ svarar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. „Í fyrsta lagi, af hverju eru vextir viðvarandi háir á Íslandi, miklu hærri en í nágrannalöndunum? Af hverju er ekki hægt að svara því og ganga í það að lagfæra það? Þetta verður held ég stóra málið fyrir næstu kosningar.“

Hann varpar fram spurningu; hvað mundir þú gera við peningana sem þú mundir spara ef þú værir að borga vexti á við Frúna í Þórshöfn? „Hún er að borga 5 prósent í vexti af húsnæðisláninu sínu,“ segir Breki um þessa ímynduðu konu í Færeyjum. „Við á Íslandi erum að borga frá 9 til 11 prósent. Fyrir hverja milljón sem þú skuldar eru Íslendingar að borga 50 þúsund krónur í vexti umfram það sem Frúin í …

Kjósa
124
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞH
    Þorfinnur Hermannsson skrifaði
    Eigum við ekki að fara að vakna og fara að nota a gjaldmiðil sem er gjaldgengur í viðskiftum við umheiminn og stjórnvöl þurfi að stjórna í samræmi við það.
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Græðgi og siðblinda fárra.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Verðbólgan er ekki eingöngu sök neytenda. Lánastofnarnir sem dæla peningum út í þjóðfélagið eiga þar ekki síður hlut að máli. Sanngjarnt er lánveitandi og lántaki beri verðbætur til helminga. En meðan lánsfé er á seljendamarkaði er ólíklegt að hagur lántakenda batni.
    3
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hvers vegna ætti tjónvaldur að fá einhverjar bætur fyrir tjónið sem hann veldur?
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár