Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Milljón dollara spurningin um vexti og verðlag

Vext­ir á hús­næð­is­lán­um eru þre­falt hærri á Ís­landi en í Dan­mörku, auk þess sem verð­lag og kostn­að­ur við hús­næði slig­ar al­menn­ing. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir sér­hags­muni ráða miklu og spá­ir því að vaxta­stig­ið verði að kosn­inga­máli.

Milljón dollara spurningin um vexti og verðlag
Breki Karlsson Formaður Neytendasamtakanan segir að stjórnvöld verði að svara fyrir þjónkun við sérhagsmuni og láta gera óháða úttekt á krónunni. Mynd: Golli

Himinháir vextir á húsnæðislánum, dýr matarkarfa og erfiðleikar fyrir heimilin að ná endum saman. Fólk gæti spurt sig; af hverju þarf þetta að vera svona?

„Það er milljón dollara spurningin,“ svarar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. „Í fyrsta lagi, af hverju eru vextir viðvarandi háir á Íslandi, miklu hærri en í nágrannalöndunum? Af hverju er ekki hægt að svara því og ganga í það að lagfæra það? Þetta verður held ég stóra málið fyrir næstu kosningar.“

Hann varpar fram spurningu; hvað mundir þú gera við peningana sem þú mundir spara ef þú værir að borga vexti á við Frúna í Þórshöfn? „Hún er að borga 5 prósent í vexti af húsnæðisláninu sínu,“ segir Breki um þessa ímynduðu konu í Færeyjum. „Við á Íslandi erum að borga frá 9 til 11 prósent. Fyrir hverja milljón sem þú skuldar eru Íslendingar að borga 50 þúsund krónur í vexti umfram það sem Frúin í …

Kjósa
124
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞH
    Þorfinnur Hermannsson skrifaði
    Eigum við ekki að fara að vakna og fara að nota a gjaldmiðil sem er gjaldgengur í viðskiftum við umheiminn og stjórnvöl þurfi að stjórna í samræmi við það.
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Græðgi og siðblinda fárra.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Verðbólgan er ekki eingöngu sök neytenda. Lánastofnarnir sem dæla peningum út í þjóðfélagið eiga þar ekki síður hlut að máli. Sanngjarnt er lánveitandi og lántaki beri verðbætur til helminga. En meðan lánsfé er á seljendamarkaði er ólíklegt að hagur lántakenda batni.
    3
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hvers vegna ætti tjónvaldur að fá einhverjar bætur fyrir tjónið sem hann veldur?
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár