Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
Séra Agnes telur að fólk leiti í trúna í auknum mæli þegar ógnir steðja að. Nú geisa stríð í Úkraínu og á Gaza sem við fáum daglegar fregnir af og við verðum meðvitaðri um ógnina. Mynd: Golli

Sífellt hærra hlutfall Íslendinga stendur utan við þjóðkirkjuna og þeir tímar liðnir þegar um 90 prósent landsmanna voru þar meðlimir. Hlutfall þeirra sem skráðir voru í þjóðkirkjuna fór í fyrsta sinn undir 60 prósent fyrir tveimur árum og nú eru tæp 56 prósent þjóðarinnar skráð í hana. 

Í takt við þróun annars staðar

Séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, telur ýmsar ástæður fyrir fækkun í þjóðkirkjunni. Ein sé sá aukni fjöldi útlendinga sem hingað flytur, fólk sem tilheyrir öðrum kirkjudeildum eða jafnvel engum. „Síðan eru það einhverjir sem skrá sig úr kirkjunni því þeir eru óánægðir eða ósáttir við hvernig þar hefur verið unnið. En fyrst og fremst, held ég, er þetta í takt við þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu, á Norðurlöndunum, á Íslandi. Eins og öll þróun þá kemur hún síðast til Íslands. Nú er þetta hins vegar byrjað að snúast við á sumum stöðum. Í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Þetta samtal við biskupinn hefði hljómað betur í eyrum flestra trúlega á meðan Agnes gegndi embætti, málið er að almennt finnst fólki þjóðkirkjan ekki taka afstöðu með almenningi í STÓRU málunum sem snerta almenning með beinum hætti einsog helbrigðismál/húsnæðismál/auðlindarmál/velferðamál.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Ennþá er verið hampa þessu óbyrmi. Kv.Siggi.
    -3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu