Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi

Don­ald Trump lýsti ekki yf­ir stuðn­ingi við Jef­frey Gun­ter, sendi­herra á Ís­landi ár­in 2019-2021, fyr­ir for­kosn­ing­ar Re­búbli­kana­flokks­ins sem fram fara í dag. Gun­ter varð þekkt­ur á Ís­landi fyr­ir það að vilja ganga með byssu og það að fara fram á aukna líf­vörslu.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi
Fyrrum sendiherra svekktur Donald Trump lýsti yfir stuðningi við mótframbjóðanda Jefferey Ross Gunter, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Gunter hefur um langt skeið verið dyggur stuðningsmaður Trumps.

Donald J. Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi, hefur lýst yfir stuðningi við Sam Brown sem sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Nevada-fylkis. Forval Repúblikanaflokksins fer fram í dag, en margir úr röðum flokksins sækjast eftir því að hljóta útnefningu í kosningunum sem fara fram í nóvember á þessu ári. 

Í frétt New York Times er greint frá því að stuðningur Trumps við framboð Brown muni koma til með að ráða úrslitum forvalsins í þessari viku. Nokkur óvissa var um hvaða frambjóðanda Trump myndi styðja og mótframbjóðendur Brown höfðu gert sér vonir um að hljóta stuðning Trumps

Meðal þeirra var Jeffrey Ross Gunter, húðsjúkdómalæknir og fyrrverandi sendiherra á Íslandi. Í aðdraganda kosninganna lagði Gunter áherslu á að mála mótframbjóðanda sinn upp sem andófsmann Trumps og stuðningsmanna hans í Repúblikanaflokknum sem gjarnan eru kenndir við skammstöfunina MAGA (e. Make America Great Again).

Í grein New …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár