Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi

Don­ald Trump lýsti ekki yf­ir stuðn­ingi við Jef­frey Gun­ter, sendi­herra á Ís­landi ár­in 2019-2021, fyr­ir for­kosn­ing­ar Re­búbli­kana­flokks­ins sem fram fara í dag. Gun­ter varð þekkt­ur á Ís­landi fyr­ir það að vilja ganga með byssu og það að fara fram á aukna líf­vörslu.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi
Fyrrum sendiherra svekktur Donald Trump lýsti yfir stuðningi við mótframbjóðanda Jefferey Ross Gunter, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Gunter hefur um langt skeið verið dyggur stuðningsmaður Trumps.

Donald J. Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi, hefur lýst yfir stuðningi við Sam Brown sem sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Nevada-fylkis. Forval Repúblikanaflokksins fer fram í dag, en margir úr röðum flokksins sækjast eftir því að hljóta útnefningu í kosningunum sem fara fram í nóvember á þessu ári. 

Í frétt New York Times er greint frá því að stuðningur Trumps við framboð Brown muni koma til með að ráða úrslitum forvalsins í þessari viku. Nokkur óvissa var um hvaða frambjóðanda Trump myndi styðja og mótframbjóðendur Brown höfðu gert sér vonir um að hljóta stuðning Trumps

Meðal þeirra var Jeffrey Ross Gunter, húðsjúkdómalæknir og fyrrverandi sendiherra á Íslandi. Í aðdraganda kosninganna lagði Gunter áherslu á að mála mótframbjóðanda sinn upp sem andófsmann Trumps og stuðningsmanna hans í Repúblikanaflokknum sem gjarnan eru kenndir við skammstöfunina MAGA (e. Make America Great Again).

Í grein New …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
6
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu