Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann

Heim­ild­in ræddi við nokkra mót­mæl­end­ur fyr­ir fram­an þing­hús­ið fyrr í dag. Þeir segj­ast vilja við­skipta­þving­an­ir og finna fyr­ir áhrif­um að­gerð­um lög­reglu á föstu­dag­inn, þar sem piparúða var með­al ann­ars beitt gegn mót­mæl­end­um.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann
Fjöldi manns var kominn saman á Austurvelli í dag. Mynd: Golli

Á mótmælum fyrir framan Alþingishúsið standa tugir manna. Inni fer fram þingfundur þar sem trommuslátturinn og lætin fyrir utan heyrast greinilega. Mótmælendur kalla slagorð, bera fána og berja á trommur. 

Þrjár rúmlega tvítugar konur standa til hliðar við þéttasta hópinn. Þær heita Karen Lind Ketilbjarnardóttir, Tinna Marín Hilmarsdóttir og Lísbet Rós Ketilbjarnardóttir. 

„Við viljum að ríkisstjórnin okkar fari að gera eitthvað í þessum málum. Við höfum verið frekar lengi, þjóðin, að boycotta fullt af hlutum á meðan þau gera ekki rassgat. Það er orðið svolítið þreytt,“ segir Karen Lind. Hinar tvær taka undir að það sé aðgerðarleysið sem þær séu að mótmæla.

Hvað viljið þið að stjórnvöld geri? 

„Það væri auðvitað flott ef þau myndu byrja á að segja að þetta væri þjóðarmorð,“ segir Karen. Tinna bætir því við að hún vilji viðskiptaþvinganir. „Sama og var gert við Rússland.“

Aðspurðar …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár