Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann

Heim­ild­in ræddi við nokkra mót­mæl­end­ur fyr­ir fram­an þing­hús­ið fyrr í dag. Þeir segj­ast vilja við­skipta­þving­an­ir og finna fyr­ir áhrif­um að­gerð­um lög­reglu á föstu­dag­inn, þar sem piparúða var með­al ann­ars beitt gegn mót­mæl­end­um.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann
Fjöldi manns var kominn saman á Austurvelli í dag. Mynd: Golli

Á mótmælum fyrir framan Alþingishúsið standa tugir manna. Inni fer fram þingfundur þar sem trommuslátturinn og lætin fyrir utan heyrast greinilega. Mótmælendur kalla slagorð, bera fána og berja á trommur. 

Þrjár rúmlega tvítugar konur standa til hliðar við þéttasta hópinn. Þær heita Karen Lind Ketilbjarnardóttir, Tinna Marín Hilmarsdóttir og Lísbet Rós Ketilbjarnardóttir. 

„Við viljum að ríkisstjórnin okkar fari að gera eitthvað í þessum málum. Við höfum verið frekar lengi, þjóðin, að boycotta fullt af hlutum á meðan þau gera ekki rassgat. Það er orðið svolítið þreytt,“ segir Karen Lind. Hinar tvær taka undir að það sé aðgerðarleysið sem þær séu að mótmæla.

Hvað viljið þið að stjórnvöld geri? 

„Það væri auðvitað flott ef þau myndu byrja á að segja að þetta væri þjóðarmorð,“ segir Karen. Tinna bætir því við að hún vilji viðskiptaþvinganir. „Sama og var gert við Rússland.“

Aðspurðar …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár