Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann

Heim­ild­in ræddi við nokkra mót­mæl­end­ur fyr­ir fram­an þing­hús­ið fyrr í dag. Þeir segj­ast vilja við­skipta­þving­an­ir og finna fyr­ir áhrif­um að­gerð­um lög­reglu á föstu­dag­inn, þar sem piparúða var með­al ann­ars beitt gegn mót­mæl­end­um.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann
Fjöldi manns var kominn saman á Austurvelli í dag. Mynd: Golli

Á mótmælum fyrir framan Alþingishúsið standa tugir manna. Inni fer fram þingfundur þar sem trommuslátturinn og lætin fyrir utan heyrast greinilega. Mótmælendur kalla slagorð, bera fána og berja á trommur. 

Þrjár rúmlega tvítugar konur standa til hliðar við þéttasta hópinn. Þær heita Karen Lind Ketilbjarnardóttir, Tinna Marín Hilmarsdóttir og Lísbet Rós Ketilbjarnardóttir. 

„Við viljum að ríkisstjórnin okkar fari að gera eitthvað í þessum málum. Við höfum verið frekar lengi, þjóðin, að boycotta fullt af hlutum á meðan þau gera ekki rassgat. Það er orðið svolítið þreytt,“ segir Karen Lind. Hinar tvær taka undir að það sé aðgerðarleysið sem þær séu að mótmæla.

Hvað viljið þið að stjórnvöld geri? 

„Það væri auðvitað flott ef þau myndu byrja á að segja að þetta væri þjóðarmorð,“ segir Karen. Tinna bætir því við að hún vilji viðskiptaþvinganir. „Sama og var gert við Rússland.“

Aðspurðar …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár