Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðherrum ítrekað bent á að gjöf Haraldar stæðist ekki skoðun

Upp­lýs­ing­ar úr fjár­mála­ráðu­neyt­inu styðja ekki þá full­yrð­ingu Bjarna Bene­dikts­son­ar að ráðu­neyt­ið teldi rík­is­lög­reglu­stjóra hafa haft heim­ild til „út­færslu samn­inga“ sem sagð­ir eru gjafa­gjörn­ing­ar. Í ráðu­neyt­inu voru þvert á móti veru­leg­ar efa­semd­ir um að sam­komu­lag­ið stæð­ist. Ráðu­neyt­is­stjóri í dóms­mála­ráðu­neyt­inu og lög­reglu­stjór­ar töldu rétt að skoða hvort Har­ald­ur hefði brot­ið lög.

Ráðherrum ítrekað bent á að gjöf Haraldar stæðist ekki skoðun

Stjórn Lögreglustjórafélags Íslands (LÍ) taldi líklegt að Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustjóri, hafa gerst sekur um spillingu og brot í opinberu starfi, með ólögmætum gjafagjörningi sínum til valdra undirmanna haustið 2019.

Þetta kom fram í tölvupósti sem Úlfar Lúðvíksson, þáverandi formaður LÍ, sendi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þáverandi dómsmálaráðherra, í nóvember 2019. Tölvupósturinn er meðal gagna sem Heimildin fékk á dögunum aðgang að úr ráðuneytum fjár- og dómsmála.

Þrátt fyrir þessi varnaðarorð og efasemdir um að ríkislögreglustjóri hefði verið í rétti til þess að taka ákvörðun sem áætlað er að kosti ríkissjóð að lágmarki hálfan milljarð króna, ákvað dómsmálaráðherra að gera starfslokasamning við Harald Johannessen, sem metin var á sjötta tug milljóna króna á þávirði. 

Ekki löngu eftir undirritun starfslokasamningsins fékk hún afhent álit ráðuneytisstjóra síns, sem sagði samninga Haraldar ekki standast neina skoðun og að ef ríkislögreglustjóri væri enn að störfum, hefði verið nauðsynlegt að kanna hvort Haraldur Johannesen hefði með …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi hefur starfað erlendis árum saman, í löndum þar sem það þykir mikilvægt að fara að lögum og reglum.

    Á Íslandi virðist oft skorta skilning á þessu, ekki síst meðal þeirra sem sitja í ríkisstjórn og jafnframt starfa á alþingi við sjálfa lagagerðina.

    Íslenskt samfélag líður oft fyrir þennan alvarlega skort.
    1
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Úrkynjaða og spillta Ísland veldur engum Íslendingi né útlendingi undrun lengur. Svínin stjórna hér yfir öllu og öllum. Rétt eins og í Dýrabæ Orwells eru sumir jafnari en aðrir og njóta því friðhelgi löggjafans undan afleiðingum lögbrota og siðferðisbresta sinna í embættum stjórnvaldsins. Oink oink...
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Dýr skyldi Haraldur allur

Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
AfhjúpunDýr skyldi Haraldur allur

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár