Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“

Níg­er­ísku kon­urn­ar þrjár sem flúðu til Ís­lands und­an man­sali fyr­ir nokkr­um ár­um verða send­ar úr landi í kvöld. Þær eru í fang­els­inu á Hólms­heiði og ræddu við Heim­ild­ina í síma síð­deg­is. Ein kvenn­anna er al­var­lega veik og seg­ist líða eins og hún sé að heyja dauða­stríð. Þær segja að lækn­ir verði með í för þeg­ar þær verða flutt­ar úr landi. „Lækn­ir á að sjá til þess að hún andi út fyr­ir loft­helgi Ís­lands,“ seg­ir ís­lensk vin­kona kvenn­anna þriggja.

„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“
Esther, Blessing og Mary verða að óbreyttu sendar úr landi í kvöld. Blessing hefur verið á Íslandi í sex ár. Mynd: Margrét Marteinsdóttir

Blessing, Mary og Esther sem eru þolendur mansals, sóttu um dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum á árunum 2018 til 2020. Blessing kom fyrst og hefur því dvalið hér á landi í sex ár. Síðastliðinn föstudag voru þær handteknar og um kvöldið úrskurðaðar í gæsluvarðhald. Síðan þá hafa þær verið í fangelsinu á Hólmsheiði. 

Heimildin hitti Þorgerði Jörundsdóttur og Guðrúnu Árnadóttur síðdegis en þær hafa um árabil kennt útlendingum, íslensku. Blessing, Mary og Esther höfðu verið nemendur þeirra í nokkur ár og tókst með konunum fimm góður vinskapur.

Fáum ekki að kveðja þær almennilega segja Þorgerður og Guðrún sem kvöddu Mary, Blessing og Esther í síma síðdegis.


Þegar Heimildin hitti Þorgerði og Guðrúnu á kaffihúsi síðdegis voru þær að bíða eftir símtali frá Blessing, Mary og Esther. 
„Við erum mjög slegnar, það á að senda þær úr landi í kvöld. Við fáum ekki einu sinni að kveðja þær almennilega,“ sagði Guðrún …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gígja Svavarsdóttir skrifaði
    Manneskjan sem sá um að henda þessum konum úr landi er sk. sérfræðingur í mansalsmálum og ráðin til þess til lögreglunnar. Lesið og dreifið!
    https://heimildin.is/frett/adallogfraedingur-logreglunnar-sakadur-um-dreifing/
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illmennska!
    3
    • Gígja Svavarsdóttir skrifaði
      https://heimildin.is/frett/adallogfraedingur-logreglunnar-sakadur-um-dreifing/
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár