Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 17. maí.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða dýr er þetta?

Seinni mynd:

Hvaða persóna er á myndinni?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða trúarhreyfing prédikar að sumir frumbyggjar Norður-Ameríku séu komnir af Gyðingaættkvíslum sem ferðuðust þangað um 600 FT (f.Kr.)?
  2. Hjarðmaður nokkur tók eftir því að geiturnar hans urðu víðáttuhressar og sprækar þegar þær höfðu étið ber af plöntu einni. Þegar menn fóru að nýta berin varð til ... hvað?
  3. En í hvaða landi á þetta að hafa gerst?
  4. Fimm af öflugustu vatnsaflsvirkjum heims eru í sama landi. Það er ekki Ísland heldur ...?
  5. Í hvaða hljómsveit spilaði Brian Jones um tíma áður en hann var rekinn og dó svo fyrir aldur fram?
  6. Fyrir um það bil áratug fundust í fyrsta sinn steingerðar leifar af dýrategund sem fékk nafnið Denisovar. Hvaða núlifandi dýrum eru Denisovar skyldastir?
  7. Berufjörður, Borgarfjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður, Loðmundarfjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörður, Reykjafjörður, Stöðvarfjörður. Hver af þessum 10 fjörðum á ekki heima í þessari halarófu?
  8. Hvaða hljómsveit sendi frá sér landið Dancing Queen árið 1976?
  9. En hvaða íslenska hljómsveit sendi frá sér lagið Kimbabwe árið 2010?
  10. Hvað heitir höfuðborgin í Bélarus?
  11. Hver lék aðalkvenrulluna í íslensku myndinni Dýrið (eða Lamb) árið 2021?
  12. Hvaða ávöxtur er mest étinn í veröldinni á hverju ári?
  13. Hvað kallast Notre Dame-kirkjan í París á íslensku?
  14. Í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness skal fegurðin ríkja ein?
  15. En hver skrifaði skáldsögu sem hefst svo: „Morgun einn vaknaði Gregor Samsa eftir erfiðar draumfarir og uppgötvaði að hann hafði breyst í risastóra pöddu.“


Svör við myndaspurningum:
Dýrið er ástralska pokadýrið quakka. Persónan er Svampur Sveinsson.

Svör við almennum spurningum:
1.  Mormónar.  —  2.  Kaffi.  —  3.  Eþíópíu.  —  4.  Kína.  —  5.  Rolling Stones.  —  6.  Manninum.  —  7.  Reykjafjörður er ekki einn af Austfjörðum.  —  8.  ABBA.  —  9.  Retro Stefson.  —  10.  Minsk.  —  11.  Noomi Rapace.  —  12.  Tómatur.  —  13.  Vorfrúarkirkja.  —  14.  Heimsljósi.  —  15.  Kafka.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞTÞ
    Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
    Helvíti hart þegar maður er orðinn svona gamall eins og ég, þá horfir maður á spurninguna og veit svarið en nær því ekki út úr hausnum á sér þó að það ætti að hengja mann.
    0
  • Bingó
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár