Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Framboð Viktors úrskurðað gilt

Fram­boð Vikt­ors Trausta­son­ar til embætt­is for­seta Ís­lands hef­ur ver­ið úr­skurð­að gilt. Tólf eru því í fram­boði.

Framboð Viktors úrskurðað gilt
Í framboði Um tíma leit út fyrir að Viktor yrði ekki í framboði en nú hefur það verið úrskurðað gilt. Mynd: Golli

Landskjörstjórn hefur úrskurðað að framboð Viktors Traustasonar til embættis forseta Íslands sé gild. Þetta var tilkynnt fyrir stundu.

Eftir að úrskurðarnefnd kosningamála úrskurðaði að Viktori Traustasyni bæri að fá frest til að bæta úr ágöllum á meðmælalistum sínum veitti landskjörstjórn honum 23 tíma frest til þess að bæta úr þeim og rann sá frestur út klukkan 15 í dag. .


Landskjörstjórn hefur á ný kannað þau meðmæli sem fylgdu framboði Viktors ásamt þeim lagfæringum sem gerðar voru á þeim auk þeirra meðmæla sem síðar bættust við eftir að meðmælasöfnun var opnuð að nýju á Ísland.is.

Eftir þá yfirferð hefur landskjörstjórn úrskurðað framboð Viktors Traustasonar til kjörs forseta Íslands  gilt. Hann bætist því við hóp þeirra ellefu sem áður var tilkynnt um að væru með gilt framboð


Í kjöri til forsetaembættisins eru:

  • Arnar Þór Jónsson, Hegranesi 31, Garðabæ, 

  • Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Trönuhjalla 17, Kópavogi, 

  • Ástþór Magnússon Wium, Bretlandi, dvalarstaður Vogaseli 1, Reykjavík, 

  • Baldur Þórhallsson, Starhaga 5, Reykjavík, 

  • Eiríkur Ingi Jóhannsson, Hraunbæ 82, Reykjavík, 

  • Halla Hrund Logadóttir, Snælandi 4, Reykjavík, 

  • Halla Tómasdóttir, Klapparstíg 17, Reykjavík, 

  • Helga Þórisdóttir, Grundarlandi 22, Reykjavík, 

  • Jón Gnarr, Marargötu 4, Reykjavík, 

  • Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík,  

  • Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Suðurgötu 4, Reykjavík,

  • Viktor Traustason, Markarflöt 2, Garðabæ.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár