Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur

Hraun­dís Guð­munds­dótt­ir seg­ir ekki hægt að selja nátt­úru­leg­ar ilm­kjarna­ol­í­ur ódýrt. Það sé mik­ið ferli að búa þær til. „Það er mik­ið drasl á mark­aðn­um og fólk þarf að passa sig á að kaupa nátt­úru­lega vöru. Það sést oft á verð­inu.“

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur
Mikið púl „Mesta vinnan er að safna þessu í skóginum, það getur verið erfitt að labba með þungan poka, sérstaklega þegar skógur er ný grisjaður þá liggja bolir þvers og kruss,“ segir Hraundís Guðmundsdóttir um efnissöfnunina fyrir framleiðslu sína. Mynd: ÚR VÖR

Hraundís Guðmundsdóttir útskrifaðist sem ilmolíufræðingur árið 2007 og hóf nokkrum árum síðar að framleiða og selja íslenskar ilmkjarnaolíur. Hún er sú eina hér á landi sem framleiðir og selur slíkar olíur og segir að fólk þurfi að gæta þess að kaupa olíur sem eru náttúrulegar í stað þeirra sem framleiddar eru á rannsóknarstofum.

Að sögn Hraundísar vann hún  mikið með olíuna eftir útskrift, var að nudda og hjálpa fólki varðandi ýmsa kvilla og segist hafa vitað nánast allt um olíurnar, en hana langaði gjarnan að búa þær til, sem var eitthvað sem hún kunni ekki. „Ég fann stað í Arizona og fór þangað árið 2015 til að læra að eima. Ég var svo heppin að fólkið sem kenndi mér kom svo til Íslands og hjálpaði mér með fyrstu skrefin til að koma mér af stað. Ég fór svo í framhaldsmenntun til Washington í fyrrasumar og kynntist þar miklum snillingum alls …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár