Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur

Hraun­dís Guð­munds­dótt­ir seg­ir ekki hægt að selja nátt­úru­leg­ar ilm­kjarna­ol­í­ur ódýrt. Það sé mik­ið ferli að búa þær til. „Það er mik­ið drasl á mark­aðn­um og fólk þarf að passa sig á að kaupa nátt­úru­lega vöru. Það sést oft á verð­inu.“

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur
Mikið púl „Mesta vinnan er að safna þessu í skóginum, það getur verið erfitt að labba með þungan poka, sérstaklega þegar skógur er ný grisjaður þá liggja bolir þvers og kruss,“ segir Hraundís Guðmundsdóttir um efnissöfnunina fyrir framleiðslu sína. Mynd: ÚR VÖR

Hraundís Guðmundsdóttir útskrifaðist sem ilmolíufræðingur árið 2007 og hóf nokkrum árum síðar að framleiða og selja íslenskar ilmkjarnaolíur. Hún er sú eina hér á landi sem framleiðir og selur slíkar olíur og segir að fólk þurfi að gæta þess að kaupa olíur sem eru náttúrulegar í stað þeirra sem framleiddar eru á rannsóknarstofum.

Að sögn Hraundísar vann hún  mikið með olíuna eftir útskrift, var að nudda og hjálpa fólki varðandi ýmsa kvilla og segist hafa vitað nánast allt um olíurnar, en hana langaði gjarnan að búa þær til, sem var eitthvað sem hún kunni ekki. „Ég fann stað í Arizona og fór þangað árið 2015 til að læra að eima. Ég var svo heppin að fólkið sem kenndi mér kom svo til Íslands og hjálpaði mér með fyrstu skrefin til að koma mér af stað. Ég fór svo í framhaldsmenntun til Washington í fyrrasumar og kynntist þar miklum snillingum alls …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár