Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kosningaspáin: Katrín og Baldur með nánast sama fylgi

Halla Hrund Loga­dótt­ir er sá for­setafram­bjóð­andi sem er á mestri sigl­ingu sam­kvæmt nýj­ustu kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar. Ekki mark­tæk­ur mun­ur á efstu tveim­ur fram­bjóð­end­un­um og eng­inn nær yf­ir 30 pró­sent fylgi.

Kosningaspáin: Katrín og Baldur með nánast sama fylgi

Ef kosið yrði í dag myndi Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar, fá 27,6 prósent greiddra atkvæða en Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, 26,7 prósent. Munurinn á milli þeirra er langt innan skekkjumarka og því ekki tölfræðilega marktækur. 

Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspár Heimildarinnar.

Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er enn þriðji samkvæmt kosningaspánni með 18,3 prósent atkvæða og í fjórða sæti er Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri með 12,2 prósent. Enginn annar frambjóðandi nær tveggja stafa tölu. Halla Tómasdóttir, sem bauð sig einnig fram til forseta árið 2016 og varð þá önnur, kemst næst því með sex prósent fylgi og Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, nær 3,3 prósent …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár