Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Við erum ekki í Amazon – við erum á Íslandi“

Stór­tæk skóg­rækt á Ís­landi gæti sam­kvæmt nið­ur­stöð­um nýrr­ar rann­sókn­ar skil­að litl­um ef nokkr­um ávinn­ingi fyr­ir lofts­lag­ið. „Það er ekki hægt að gróð­ur­setja bara tré og ætla þannig að redda mál­un­um og bjarga heim­in­um,“ seg­ir Pawel Wasowicz, doktor í grasa­fræði. Nátt­úr­an sé ekki ein­föld og á hana ekki hægt að leika.

„Við erum ekki í Amazon – við erum á Íslandi“
Stórtæk skógrækt „Það þarf að setja rétt tré á réttan stað, eins og stundum er sagt,“ segir grasafræðingurinn Pawel Wasowicz. „En að setja hvaða tré sem er, hvar sem er, hjálpar ekki neitt.“ Mynd: Golli

Trumpískir loftslagsafneitarar“ og „auðnusinnar“ eru lýsingar sem hafa verið látnar flakka á samfélagsmiðlum um þá sem deilt hafa fréttum af nýrri rannsókn á notkun skógræktar í nafni loftslags – aðgerð sem mikið hefur verið horft til, m.a. af stjórnvöldum hér á landi, í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Svo heitar hafa umræðurnar verið að tala má um hávaðarifrildi.

 „Að mínu viti er ekki tilefni til að rífast mikið um þetta því hér eru á ferðinni niðurstöður rannsókna, sem birtar hafa verið í einu virtasta vísindatímariti heims,“ segir Pawel Wasowicz, doktor í grasafræði, sem starfar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. „En við þurfum að ræða þetta og ræða hvaða þýðingu þetta gæti haft.“ Það þurfi að gera með málefnalegum hætti, á vísindalegum grunni og helst án mikillar tilfinningasemi.

GrasafræðingurPawel Wasowicz.

Tilvist rannsóknarinnar sem vakið hefur þessi tilfinningaríku viðbrögð varð íslenskum almenningi fyrst ljós í frétt á vef RÚV 11. apríl undir fyrirsögninni: …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • jon petur kristjansson skrifaði
    Mengum meir með innflutning á milljónum tonna af timbri ! Auðvitað frekar en að rækta nytjaskóga bara sjálf, Flutningaskip menga milljón sinnum meir en bílar á jörðinni. Tré hafa ekkert að gera með endurkast frekar en sjórinn, það er endurkast frá öllu ! en það gera smáagnir í andrúmsloftinu aftur á móti (koma í veg fyrir að hiti fari úr andrúmsloftinu) ! Svona kjaftæði kemur beint út úr Sérhagsmunagæslu frá vísindamönnum sem búa á einu mengaðasta svæði í Veröldinni ! Og votlendiskjaftæðið er rugl ! Tré taka í sig Koltvísýring allt árið og spara innflutning ! Votlendi er bara Vatnsflaska með úldnum plöntum og þjónar núll tilgangi enda frosin jörð minnst 4-5 mánuði á ári !!
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Hér gera tvö gáfumenni alvarlegar athugasemdir við grein Paawels án þess auðvitað að hafa nokkra þekkingu á málefninu. En kannski hagsmuni
    1
  • GEJ
    Gudmundur Eyjólfur Jóelsson skrifaði
    Hm allir vilja vera vitrir nú til dags en í Íslendingasögum er sagt að hafi verið mun meiri skógur hér þá en er nú og var mun hlýrra minni jöklar sem auðvitað fylgir hlýum loftmassa, en er á því að nátúran fari í hringi og eitthvað sem við ráðum engan veginn við, en heldur vil ég sjá skoga en örfoka land og halda því fram að skógrækt á Íslandi bjargi öllu er bara fásinna að halda slíku fram eins og það er fásinna að halda því fram að eigi að ganga hægt um gleðinar dyr í skógrækt, skógrækt gerir meira en að binda kolefnið hún bindur jarðveginn og kemur í veg fyri örfoka land, vil meina að skógrækt sé af hinu góða bæði fyror land og fólk.
    -2
  • Gunnlaugur H. Jónsson skrifaði
    Það má hafa í huga að það skaðar ekki að það hlýni á norðurhveli þegar þar er frost og snjór yfir jörð. Kolefnisbinding á norðurhveli gagnast hins vegar ollum heiminum því hún minnkar CO2 í ollum lofthjúpnum og dregur úr gróðurhúsaáhrifum.
    -4
    • SÍF
      Sveinn í Felli skrifaði
      Gunnlaugur, þú gleymdir alveg að lesa greinina; þar er verið að fjalla um að mögulega vegur hitnun vegna minna endurkasts alveg upp gróðann af kolefnisbindingunni og kannski rúmlega það. Og ef kolefnisbindingin væri á formi lauftrjáa sem endurkasta betur birtu sólar, þá væri það betra.
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
5
HlaðvarpÁ vettvangi

Tug­ir sjúk­linga dvöldu á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir

Vegna pláss­leys­is á legu­deild­um Land­spít­al­ans er bráða­mót­tak­an oft yf­ir­full og því þurftu 69 sjúk­ling­ar að dvelja á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir í sept­em­ber og októ­ber. Þetta kem­ur fram í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son vinn­ur fyr­ir Heim­ild­ina. Í fjóra mán­uði hef­ur hann ver­ið á vett­vangi bráða­mótt­tök­unn­ar og þar öðl­ast ein­staka inn­sýni í starf­sem­ina, þar sem líf og heilsa fólks er und­ir.
„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
6
Fréttir

„Sjálfsagt verða báð­ir jafn óánægð­ir með nið­ur­stöð­una“

Eini stjórn­ar­mað­ur­inn í stjórn Vatna­jök­uls­þjóð­garðs sem lagð­ist gegn opn­un Von­ar­skarðs fyr­ir vél­knúna um­ferð seg­ir mál­ið hafa ver­ið keyrt í gegn nú rétt fyr­ir kosn­ing­ar af for­manni og vara­for­manni sem skip­að­ir voru af um­hverf­is­ráð­herra sem stend­ur í kosn­inga­bar­áttu. Formað­ur stjórn­ar­inn­ar hafn­ar þessu al­far­ið og seg­ir að eng­inn póli­tísk­ur þrýst­ing­ur hafi ver­ið til stað­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár