Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópuþing þrengir að hælisleitendum

Nýr sátt­máli Evr­ópu­þings herð­ir veru­lega regl­ur um fólks­flutn­inga og hæl­is­leit­end­ur.

Evrópuþing þrengir að hælisleitendum
Forsetinn Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Mynd: EPA

Evrópuþingið samþykkti umfangsmikinn sáttmála um fólksflutninga og hælisleitendur með naumum meirihluta. Sáttmálinn gerir núverandi reglur langtum strangari. Auðveldara verður að brottvísa hælisleitendum og ríkjum ESB fjær landamærunum er gert að deila byrðinni með því að taka að sér fleiri hælisleitendur eða veita landamæraríkjum, eins og Ítalíu og Grikklandi, fjármagn í staðinn. 

Sáttmálinn er afrakstur víðs samráðs flokka frá vinstra megin við miðju til hins hefðbundna hægris og er talin tilraun til að endurheimta fylgistap til popúlískra flokka í innflytjendamálum. Öfga-hægri flokkar segja sáttmálann alltof linan, en flokkar lengst til vinstri ásamt meira en 160 mannréttindasamtökum, þar á meðal Amnesty International og Human Rights Watch, gagnrýna sáttmálann harðlega og segja hann munu leiða til frekari þjáningar, minni verndar og mannréttindabrota.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár