Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Sigurður Ingi vill lítið tjá sig um hugsanlegan hvalrekaskatt

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son seg­ir að rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um hafi tek­ist brúa bil­ið á milli rík­is­stjórn­ar­flokk­anna til þess að tryggja áfram­hald­andi sam­starf. Sú vinna og þau sam­töl milli flokk­anna muni þó halda áfram.

Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ríkisstjórnarflokkunum hafi tekist að koma sér saman um forgangsröðun á brýnum verkefnum sem þurfi að leysa í bráð.

Sigurður Ingi Jóhannsson, sem brátt mun taka við sem fjármálaráðherra, segir að í viðtali við blaðamann Heimildarinnar að ríkisstjórnarflokkunum hafi undafarna daga tekist að brúa ýmis bil sem eru á milli flokkanna til þess að tryggja áframhaldandi stjórnarsamstarf.

Þrátt fyrir ólíkar stefnur til málaflokka á borð við orkumál, útlendingamál og efnahagsmál hefur stjórnarflokkunum tekist að forgangsraða verkefnum sem þeir telji brýnt að að leysa á þessu þingi. Nefnir Sigurður þar til dæmis útlendinga og orkumál.

Þá segir Sigurður Ingi núverandi ríkisstjórn hafa mikla reynslu af því að miðla málum allt frá því að flokkarnir hófu samstarf sitt árið 2017.

Hann viðurkennir þó að vinna og samtöl milli stjórnarflokka muni halda áfram það sem eftir er af kjörtímabilinu og enn eigi eftir að koma sér saman um ýmis mál.        

Vill lítið tjá sig um hugsanlegan hvalrekaskatt

Ljóst er að ríkisstjórnarflokkunum greinir á um hvaða aðgerðir eigi að grípa til þess …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár