Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigurður Ingi vill lítið tjá sig um hugsanlegan hvalrekaskatt

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son seg­ir að rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um hafi tek­ist brúa bil­ið á milli rík­is­stjórn­ar­flokk­anna til þess að tryggja áfram­hald­andi sam­starf. Sú vinna og þau sam­töl milli flokk­anna muni þó halda áfram.

Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ríkisstjórnarflokkunum hafi tekist að koma sér saman um forgangsröðun á brýnum verkefnum sem þurfi að leysa í bráð.

Sigurður Ingi Jóhannsson, sem brátt mun taka við sem fjármálaráðherra, segir að í viðtali við blaðamann Heimildarinnar að ríkisstjórnarflokkunum hafi undafarna daga tekist að brúa ýmis bil sem eru á milli flokkanna til þess að tryggja áframhaldandi stjórnarsamstarf.

Þrátt fyrir ólíkar stefnur til málaflokka á borð við orkumál, útlendingamál og efnahagsmál hefur stjórnarflokkunum tekist að forgangsraða verkefnum sem þeir telji brýnt að að leysa á þessu þingi. Nefnir Sigurður þar til dæmis útlendinga og orkumál.

Þá segir Sigurður Ingi núverandi ríkisstjórn hafa mikla reynslu af því að miðla málum allt frá því að flokkarnir hófu samstarf sitt árið 2017.

Hann viðurkennir þó að vinna og samtöl milli stjórnarflokka muni halda áfram það sem eftir er af kjörtímabilinu og enn eigi eftir að koma sér saman um ýmis mál.        

Vill lítið tjá sig um hugsanlegan hvalrekaskatt

Ljóst er að ríkisstjórnarflokkunum greinir á um hvaða aðgerðir eigi að grípa til þess …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár