Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1,5 milljarðar í vetrarþjónustu í fyrra

Kostn­að­ur við vetr­ar­þjón­ustu í Reykja­vík var nærri 1.300 millj­ón­um ár­ið 2022 en fór yf­ir 1.500 millj­ón­ir í fyrra. Snjó­þyngsli í borg­inni eru að aukast.

1,5 milljarðar í vetrarþjónustu í fyrra
Meiri snjór Snjódýpt mælist sífellt meiri í Reykjavík þótt enn komi snjólétt ár. Mynd: Davíð Þór

Svo virðist sem dögum þar sem snjódýpt mælist yfir 10 cm í Reykjavík hafi farið fjölgandi síðasta áratuginn þótt á því séu undantekningar. Þá virðast tilvik þar sem snjódýpt mælist yfir 20 cm einnig hafa farið vaxandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem lagt var fyrir umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur í vikunni. 

Síðasti vetur skar sig úr hvað varðar mikla snjódýpt og var sá vetur almennt erfiður. Kvörtunum yfir þjónustu borgarinnar rigndi inn og var ákveðið að bæta úr. „Með auknu þjónustustigi fylgir alla jafna aukinn kostnaður og hefur kostnaður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar aldrei verið hærri en síðustu tvö ár,“ segir í minnisblaðinu. Vaxandi kostnaður helst einnig í hendur við stærð gatna- og stígakerfis. Sé horft aftur til ársins 2014 þá hefur til dæmis hjólastígakerfi borgarinnar lengst um 50%. 

Raunkostnaður við vetrarþjónustu í Reykjavík á árunum 2011 til 2021 hefur verið á bilinu 700–1.000 milljónir en síðustu tvö ár hafa skorið sig úr, þar sem kostnaður hefur verið umtalsvert hærri – árið 2022 var kostnaður nærri 1.300 milljónir og á síðasta ári fór kostnaðurinn yfir 1.500 milljónir.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár