Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar

Hækk­andi verð­lag á keppn­is­ferð­um Ís­hokkí­s­am­bands Ís­lands hef­ur haft þau áhrif að lands­liðs­menn ÍHÍ þurfa að greiða 45.000 krónu þátt­töku­gjald. „Strák­ar í A-lands­liði karla hafa lýst því yf­ir að þeir muni ekki gefa kost á sér í lands­lið­ið út af þess­um sök­um, “ seg­ir Helgi Páll Þór­is­son, formað­ur ÍHÍ.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar
Söfnuðu saman fjármagninu A-landslið kvenna tók þá ákvörðun að safna fjármagninu sem til þurfti í sameiningu sem lið. Mynd: Íshokkísamband Íslands

Í mars samþykkti stjórn Íshokkísambandsins Íslands (ÍHÍ) kostnaðarþátttöku karla- og kvennalandsliða sambandsins. Hver liðsmaður mun greiða 45.000 krónur þetta árið. „Það hefur verið þannig undanfarin ár að A-landsliðsfólkið hefur ekki verið að greiða ferðakostnað eða annan kostnað sem er í kringum landsliðið,“ segir Helgi Páll Þórisson, formaður ÍHÍ, meðal annars vegna góðrar fjárhagsstöðu Íshokkísambandsins undanfarin ár.

Á seinasta ári fóru liðin í keppnisferðir sem kostuðu töluvert meira en upphaflegar áætlanir gerður ráð fyrir, „sem gerir það að verkum að fjárhagsstaða sambandsins í dag er bara verulega slæm“. Helgi segir að þessar 45.000 krónur sem hver liðsmaður á að greiða sé rétt tæplega 30 prósent af ferðakostnaði sem fellur á hvern leikmann.

Kvennalandsliðið mun keppa í Andorra í byrjun apríl og karlalandsliðið er á leið til Serbíu seinni hluta apríl. Kostnaðarþátttaka leikmannanna fer upp í kostnað við þessar ferðir. 

„Miðað við umfangið hjá okkur í Íshokkísambandinu þá eru styrkir úr afrekssjóði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Í feb. 2024 fóru landsliðin í bogfimi á EM í bogfimi til Króatíu og þurfti hver þáttakandi að borga 200.000 plús með sér.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár