Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar

Hækk­andi verð­lag á keppn­is­ferð­um Ís­hokkí­s­am­bands Ís­lands hef­ur haft þau áhrif að lands­liðs­menn ÍHÍ þurfa að greiða 45.000 krónu þátt­töku­gjald. „Strák­ar í A-lands­liði karla hafa lýst því yf­ir að þeir muni ekki gefa kost á sér í lands­lið­ið út af þess­um sök­um, “ seg­ir Helgi Páll Þór­is­son, formað­ur ÍHÍ.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar
Söfnuðu saman fjármagninu A-landslið kvenna tók þá ákvörðun að safna fjármagninu sem til þurfti í sameiningu sem lið. Mynd: Íshokkísamband Íslands

Í mars samþykkti stjórn Íshokkísambandsins Íslands (ÍHÍ) kostnaðarþátttöku karla- og kvennalandsliða sambandsins. Hver liðsmaður mun greiða 45.000 krónur þetta árið. „Það hefur verið þannig undanfarin ár að A-landsliðsfólkið hefur ekki verið að greiða ferðakostnað eða annan kostnað sem er í kringum landsliðið,“ segir Helgi Páll Þórisson, formaður ÍHÍ, meðal annars vegna góðrar fjárhagsstöðu Íshokkísambandsins undanfarin ár.

Á seinasta ári fóru liðin í keppnisferðir sem kostuðu töluvert meira en upphaflegar áætlanir gerður ráð fyrir, „sem gerir það að verkum að fjárhagsstaða sambandsins í dag er bara verulega slæm“. Helgi segir að þessar 45.000 krónur sem hver liðsmaður á að greiða sé rétt tæplega 30 prósent af ferðakostnaði sem fellur á hvern leikmann.

Kvennalandsliðið mun keppa í Andorra í byrjun apríl og karlalandsliðið er á leið til Serbíu seinni hluta apríl. Kostnaðarþátttaka leikmannanna fer upp í kostnað við þessar ferðir. 

„Miðað við umfangið hjá okkur í Íshokkísambandinu þá eru styrkir úr afrekssjóði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Í feb. 2024 fóru landsliðin í bogfimi á EM í bogfimi til Króatíu og þurfti hver þáttakandi að borga 200.000 plús með sér.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár