Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 5. apríl.

Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvaða fugla má sjá hér?

Mynd 2:

Hver er þessi ungi maður?

Almennar spurningar:

  1. Hundruð tungla sveima um plánetur sólkerfisins. Hvar er tunglið okkar í stærðarröð tunglanna? Hér má skeika einu sæti til eða frá.
  2. Hvaða trú játaði Mahatma Gandhi?
  3. Hve mörgum bandarískum farþegaþotum var rænt 11. september 2001?
  4. Hvar kemur Bósi Ljósár við sögu?
  5. Vinsæl kvikmynd eftir Hilmar Oddsson heitir Á ferð með ...? 
  6. Hvaða samtök sem störfuðu fyrir 40–50 árum voru nefnd Svarti september?
  7. Katrín Jakobsdóttir á bræður tvo, raunar eru þeir tvíburar, sem báðir gegna sama starfinu. Þeir Ármann og Sverrir eru báðir ... hvað?
  8. Hvaða fyrirtæki, sem nú hefur raunar skipt um nafn, stofnuðu þeir Dorsey, Glass, Stone og William árið 2006?
  9. Hvaða mjög svo algengi ávöxtur vex á trjám sem kallast á latínu malus domestica?
  10. Hvað heitir hin nýja kántrí-plata Beyoncé?
  11. Frá hvaða landi kom súpermódelið Iman upphaflega?
  12. Hvað heitir höfuðborg Austurríkis?
  13. Bandaríkjamenn sprengdu fyrstir manna kjarnorkusprengju. Hver stýrði …
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár