Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 5. apríl.

Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvaða fugla má sjá hér?

Mynd 2:

Hver er þessi ungi maður?

Almennar spurningar:

  1. Hundruð tungla sveima um plánetur sólkerfisins. Hvar er tunglið okkar í stærðarröð tunglanna? Hér má skeika einu sæti til eða frá.
  2. Hvaða trú játaði Mahatma Gandhi?
  3. Hve mörgum bandarískum farþegaþotum var rænt 11. september 2001?
  4. Hvar kemur Bósi Ljósár við sögu?
  5. Vinsæl kvikmynd eftir Hilmar Oddsson heitir Á ferð með ...? 
  6. Hvaða samtök sem störfuðu fyrir 40–50 árum voru nefnd Svarti september?
  7. Katrín Jakobsdóttir á bræður tvo, raunar eru þeir tvíburar, sem báðir gegna sama starfinu. Þeir Ármann og Sverrir eru báðir ... hvað?
  8. Hvaða fyrirtæki, sem nú hefur raunar skipt um nafn, stofnuðu þeir Dorsey, Glass, Stone og William árið 2006?
  9. Hvaða mjög svo algengi ávöxtur vex á trjám sem kallast á latínu malus domestica?
  10. Hvað heitir hin nýja kántrí-plata Beyoncé?
  11. Frá hvaða landi kom súpermódelið Iman upphaflega?
  12. Hvað heitir höfuðborg Austurríkis?
  13. Bandaríkjamenn sprengdu fyrstir manna kjarnorkusprengju. Hver stýrði …
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár