Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 5. apríl.

Spurningaþraut Illuga 5. apríl 2024: Hvaða fuglar eru þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvaða fugla má sjá hér?

Mynd 2:

Hver er þessi ungi maður?

Almennar spurningar:

  1. Hundruð tungla sveima um plánetur sólkerfisins. Hvar er tunglið okkar í stærðarröð tunglanna? Hér má skeika einu sæti til eða frá.
  2. Hvaða trú játaði Mahatma Gandhi?
  3. Hve mörgum bandarískum farþegaþotum var rænt 11. september 2001?
  4. Hvar kemur Bósi Ljósár við sögu?
  5. Vinsæl kvikmynd eftir Hilmar Oddsson heitir Á ferð með ...? 
  6. Hvaða samtök sem störfuðu fyrir 40–50 árum voru nefnd Svarti september?
  7. Katrín Jakobsdóttir á bræður tvo, raunar eru þeir tvíburar, sem báðir gegna sama starfinu. Þeir Ármann og Sverrir eru báðir ... hvað?
  8. Hvaða fyrirtæki, sem nú hefur raunar skipt um nafn, stofnuðu þeir Dorsey, Glass, Stone og William árið 2006?
  9. Hvaða mjög svo algengi ávöxtur vex á trjám sem kallast á latínu malus domestica?
  10. Hvað heitir hin nýja kántrí-plata Beyoncé?
  11. Frá hvaða landi kom súpermódelið Iman upphaflega?
  12. Hvað heitir höfuðborg Austurríkis?
  13. Bandaríkjamenn sprengdu fyrstir manna kjarnorkusprengju. Hver stýrði …
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu