Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alls 155 milljarðar króna farið í að greiða niður íbúðalán sumra

Frá því að rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar ákvað að heim­ila notk­un á skatt­frjáls­um sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­ið veitt þeim sem nýta þá leið skatta­afslátt upp á næst­um 60 millj­arða króna. Næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um.

Alls 155 milljarðar króna farið í að greiða niður íbúðalán sumra
Leiðréttingin Úrræðið var kynnt sem hluti af „Leiðréttingunni“ árið 2014. Það var innleitt af ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks sem Sigmundur Davið Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson leiddu. Mynd: Pressphotos

Alls voru 22,7 milljarðar króna greiddir inn á íbúðalán á síðasta ári með því að nýta skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður höfuðstól þeirra. Það er met enda hefur aldrei verið meira en  20 milljörðum króna verið ráðstafað með þessum hætti innan almanaksárs. Þetta kemur fram í nýbirtum hagvísum Seðlabanka Íslands.

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2024 hafa bæst tæplega 2,6 milljarðar króna við slíkar inngreiðslur. Það er hærri upphæð í krónum talið en á sama tímabili í fyrra, þegar heimilin greiddu samtals tæplega 2,4 milljarða króna af skattfrjálsum séreignarsparnaði inn á lánin sín. 

Frá því að opnað var fyrir þessa leið húsnæðisstuðnings í nóvember 2014 hafa alls 155 milljarðar króna ratað inn á höfuðstól lána þeirra sem hafa getað nýtt sér hann. Um er að ræða húsnæðisstuðning sem gagnast fyrst og síðast efri tekjuhópum. Engin tekju- eða eignarskerðingarmörk eru fyrir …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þetta er eins og með Leiðréttinguna frægu, sem SDG beitti sér fyrir, og átti að vera refsing á hrægamma, sem SDG var með á heilanum á þeim tíma. Hún fór að mestu til fólks, sem þurfti ekki mikið á ,,leiðréttingu" að halda. Það segir sig sjálft, að þeir sem mest eiga hafa mest að sækja, þegar veittar eru ívilnanir af þessu tagi.
    1
  • Sigurdur Einarsson skrifaði
    Dæmigert siðleysi siðleysingja.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár