Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ

Alls 29 til­boð bár­ust í fjór­ar rað­húsa­lóð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ
Á besta stað Rað­hús að Langa­tanga eru á þétt­ing­ar­reit við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar í Bjark­ar­holti. Hönn­un hverf­is sem sæk­ir ein­kenni sín í aðliggj­andi gróna byggð, að sögn bæjarins. Mynd: mos.is

Eignarhaldsfélagið Luxor ehf. átti hæsta boð í fjórar af sex byggingarlóðum sem Mosfellsbær bauð nýverið út. Um er að ræða fjórar raðhúsalóðir í Langatanga á þéttingarsvæði við miðbæ Mosfellsbæjar. Lágmarksverð í hverja og eina þeirra var 28 milljónir.

Alls bárust 29 tilboð í lóðirnar fjórar. Luxor bauð hæst í þær allar, eða á bilinu 35 til 45 milljónir, sem er 7 til 17 milljónum yfir lágmarksverði því sem bærinn auglýsti.

Jens Sandholt er eigandi Luxor samkvæmt fyrirtækjaskrá Skattsins. Hann hefur víðtæka og  áratuga langa reynslu af byggingaframkvæmdum og stýrði meðal annars framkvæmdum við byggingu Árbæjarlaugar og Höfðabakkabrúar.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu