Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ

Alls 29 til­boð bár­ust í fjór­ar rað­húsa­lóð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ
Á besta stað Rað­hús að Langa­tanga eru á þétt­ing­ar­reit við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar í Bjark­ar­holti. Hönn­un hverf­is sem sæk­ir ein­kenni sín í aðliggj­andi gróna byggð, að sögn bæjarins. Mynd: mos.is

Eignarhaldsfélagið Luxor ehf. átti hæsta boð í fjórar af sex byggingarlóðum sem Mosfellsbær bauð nýverið út. Um er að ræða fjórar raðhúsalóðir í Langatanga á þéttingarsvæði við miðbæ Mosfellsbæjar. Lágmarksverð í hverja og eina þeirra var 28 milljónir.

Alls bárust 29 tilboð í lóðirnar fjórar. Luxor bauð hæst í þær allar, eða á bilinu 35 til 45 milljónir, sem er 7 til 17 milljónum yfir lágmarksverði því sem bærinn auglýsti.

Jens Sandholt er eigandi Luxor samkvæmt fyrirtækjaskrá Skattsins. Hann hefur víðtæka og  áratuga langa reynslu af byggingaframkvæmdum og stýrði meðal annars framkvæmdum við byggingu Árbæjarlaugar og Höfðabakkabrúar.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár