Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ

Alls 29 til­boð bár­ust í fjór­ar rað­húsa­lóð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

Keppst um byggingarlóðir í Mosfellsbæ
Á besta stað Rað­hús að Langa­tanga eru á þétt­ing­ar­reit við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar í Bjark­ar­holti. Hönn­un hverf­is sem sæk­ir ein­kenni sín í aðliggj­andi gróna byggð, að sögn bæjarins. Mynd: mos.is

Eignarhaldsfélagið Luxor ehf. átti hæsta boð í fjórar af sex byggingarlóðum sem Mosfellsbær bauð nýverið út. Um er að ræða fjórar raðhúsalóðir í Langatanga á þéttingarsvæði við miðbæ Mosfellsbæjar. Lágmarksverð í hverja og eina þeirra var 28 milljónir.

Alls bárust 29 tilboð í lóðirnar fjórar. Luxor bauð hæst í þær allar, eða á bilinu 35 til 45 milljónir, sem er 7 til 17 milljónum yfir lágmarksverði því sem bærinn auglýsti.

Jens Sandholt er eigandi Luxor samkvæmt fyrirtækjaskrá Skattsins. Hann hefur víðtæka og  áratuga langa reynslu af byggingaframkvæmdum og stýrði meðal annars framkvæmdum við byggingu Árbæjarlaugar og Höfðabakkabrúar.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár