Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 27. mars.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvað er þetta?

Mynd 2:

Hver er þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða söngkona leikur og syngur hlutverk Elsu í söngleiknum Frost í Þjóðleikhúsinu?
  2. Hvar á Íslandi er þéttbýlisstaðurinn Rif?
  3. Hvaða gríska hetja þurfti að leysa 12 þrautir?
  4. Bærinn Bayreuth í Þýskalandi tengdist mjög nafni tiltekins tónskálds, sem er ...?
  5. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Brasilíu?
  6. Hvað þýðir karlmannsnafnið Felix?
  7. Hvað heitir næsthæsta fjall í heimi?
  8. Pípuhattur galdrakarlsins heitir vinsæl barnabók, ekki alveg ný af nálinni. Um hvaða verur fjallar bókin?
  9. Melanin heitir efni í mannslíkamanum sem stjórnar hverju?
  10. Hversu margar af geimskutlum Bandaríkjanna fórust með allri áhöfn?
  11. Dagur Sigurðsson var nýlega ráðinn landsliðsþjálfari ... hvaða lands?
  12. Hvaða eitt af þessum orðum er EKKI nafn á fisktegund? Flundra – Geirnyt – Gulldepla – Hnýðingur – Keila – Svartdjöfull.
  13. Ásdís Rán hefur boðað forsetaframboð. Hún er fyrirsæta og hefur verið mjög viðloðandi tiltekið Evrópuland. Hvaða land?
  14. Hver var og er kannski enn söngvari Reiðmanna vindanna?
  15. Hvaða …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár